Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 22:47 Danska landsliðið hefur staðið á verðlaunapalli á síðustu fimm stórmótum en liðið mætir laskað til leiks á HM. Javier Borrego/Anadolu Agency via Getty Images Frænkur okkar í Danmörku eru að glíma við svipuð vandamál og íslenska landsliðið fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Átta reynslumiklir danskir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla eða barneigna og munu ekki taka þátt á HM. Samanlögð reynsla þeirra með landsliðinu telur tæplega þúsund leiki, sem er örlítið verra en sjö hundruð landsleikja reynslan sem Ísland saknar. Mette Tranborg og Althea Reinhardt eru þær nýjustu á meiðslalista Danmerkur en áður höfðu Mie Höjlund, Sandra Toft, Louise Burgaard, Line Haugsted, Rikke Iversen og Sarah Iversen tilkynnt að þær gætu ekki tekið þátt. Væntingarnar lækka hjá landsliðsþjálfaranum Danmörk hefur unnið til verðlauna á síðustu fimm stórmótum, brons og silfur til skiptis á HM, EM og ÓL, en nú neyðist liðið líklega til að setja sér ný markmið. „Það er augljóst að þegar svona margir reynslumiklir leikmenn detta út á milli móta þá verða væntingarnar að lækka“ sagði landsliðsþjálfarinn Helle Thomsen. Svipað er uppi á teningunum hjá Íslandi en meðal þeirra sem fóru á EM í fyrra en fara ekki á HM í ár má nefna: Perlu Ruth Albertsdóttur, Rut Jónsdóttur, Steinunni Björnsdóttur, Sunnu Jónsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Andrea Jacobsen er svo að glíma við meiðsli, en vonast til að geta tekið einhvern þátt í mótinu. Þrátt fyrir það er markið sett hærra hjá Íslandi en áður. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur sagt að liðið ætli að sér að komast áfram í milliriðil í fyrsta sinn. Danmörk verður í A-riðlinum á HM en Ísland í C-riðli. Mótið hefst næsta miðvikudag, þann 27. nóvember. HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Átta reynslumiklir danskir leikmenn eru fjarverandi vegna meiðsla eða barneigna og munu ekki taka þátt á HM. Samanlögð reynsla þeirra með landsliðinu telur tæplega þúsund leiki, sem er örlítið verra en sjö hundruð landsleikja reynslan sem Ísland saknar. Mette Tranborg og Althea Reinhardt eru þær nýjustu á meiðslalista Danmerkur en áður höfðu Mie Höjlund, Sandra Toft, Louise Burgaard, Line Haugsted, Rikke Iversen og Sarah Iversen tilkynnt að þær gætu ekki tekið þátt. Væntingarnar lækka hjá landsliðsþjálfaranum Danmörk hefur unnið til verðlauna á síðustu fimm stórmótum, brons og silfur til skiptis á HM, EM og ÓL, en nú neyðist liðið líklega til að setja sér ný markmið. „Það er augljóst að þegar svona margir reynslumiklir leikmenn detta út á milli móta þá verða væntingarnar að lækka“ sagði landsliðsþjálfarinn Helle Thomsen. Svipað er uppi á teningunum hjá Íslandi en meðal þeirra sem fóru á EM í fyrra en fara ekki á HM í ár má nefna: Perlu Ruth Albertsdóttur, Rut Jónsdóttur, Steinunni Björnsdóttur, Sunnu Jónsdóttur og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur. Andrea Jacobsen er svo að glíma við meiðsli, en vonast til að geta tekið einhvern þátt í mótinu. Þrátt fyrir það er markið sett hærra hjá Íslandi en áður. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur sagt að liðið ætli að sér að komast áfram í milliriðil í fyrsta sinn. Danmörk verður í A-riðlinum á HM en Ísland í C-riðli. Mótið hefst næsta miðvikudag, þann 27. nóvember.
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira