Gulli Reynis látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 19. nóvember 2025 22:58 Gunnlaugur Reynisson fæddist árið 1966 og var 58 ára þegar hann lést. Tónlistarmaðurinn Gunnlaugur Reynisson, eða Gulli Reynis, er fallinn frá. Eiginkona hans, Erla Björk Hauksdóttir, tilkynnti um andlát hans í dag. „Kæru vinir og vandamenn, hann Gulli okkar lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein snemma í morgun á Líknardeild Landspítalans. Fjölskyldan þakkar þann hlýhug sem honum var sýndur í veikindum sínum,“ segir í tilkynningu sem hún setti á Facebook-síðu sína. Hann lætur eftir sig dóttur og tvö stjúpbörn. Þau heita Jóna Rún Gunnlaugsdóttir og stjúpbörnin heita Dísa Sigurðardóttir og Ingi Þór Pálsson Gunnlaugur sagði frá því í viðtali við Mannlíf í sumar að hann hefði greinst með krabbamein í fyrra og var sagt í desember í fyrra að lyfin væru hætt að virka á meinið. Gunnlaugur var vinsæll trúbador á skemmtistöðum um árabil. Hann fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Reynir Haraldsson, múrarameistari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddur 3. júní 1942, og Jóna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi starfsmaður Ríkisspítalanna, fædd 9. janúar 1935. Eldri systur hans eru Hjördís Kristjánsdóttir, f. 1960, og Linda Björk Ólafsdóttir, f. 1961. Tvíburabróðir hans var Haraldur Reynisson. Gunnlaugur hélt þrenna þrenna tónleika til heiðurs tvíburabróður sínum, Haraldi Reynissyni, sem lést árið 2019 aðeins 52 ára. Árið 2021 gaf hann út plötuna Söngur vesturfarans með óútgefnum lögum bróður síns. Fjallað var um útgáfuna á vef RÚV á þeim tíma. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. 16. september 2019 16:30 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
„Kæru vinir og vandamenn, hann Gulli okkar lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein snemma í morgun á Líknardeild Landspítalans. Fjölskyldan þakkar þann hlýhug sem honum var sýndur í veikindum sínum,“ segir í tilkynningu sem hún setti á Facebook-síðu sína. Hann lætur eftir sig dóttur og tvö stjúpbörn. Þau heita Jóna Rún Gunnlaugsdóttir og stjúpbörnin heita Dísa Sigurðardóttir og Ingi Þór Pálsson Gunnlaugur sagði frá því í viðtali við Mannlíf í sumar að hann hefði greinst með krabbamein í fyrra og var sagt í desember í fyrra að lyfin væru hætt að virka á meinið. Gunnlaugur var vinsæll trúbador á skemmtistöðum um árabil. Hann fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Reynir Haraldsson, múrarameistari og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík, fæddur 3. júní 1942, og Jóna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi starfsmaður Ríkisspítalanna, fædd 9. janúar 1935. Eldri systur hans eru Hjördís Kristjánsdóttir, f. 1960, og Linda Björk Ólafsdóttir, f. 1961. Tvíburabróðir hans var Haraldur Reynisson. Gunnlaugur hélt þrenna þrenna tónleika til heiðurs tvíburabróður sínum, Haraldi Reynissyni, sem lést árið 2019 aðeins 52 ára. Árið 2021 gaf hann út plötuna Söngur vesturfarans með óútgefnum lögum bróður síns. Fjallað var um útgáfuna á vef RÚV á þeim tíma.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. 16. september 2019 16:30 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Halli Reynis látinn Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson, betur þekktur sem Halli Reynis, er fallinn frá. 16. september 2019 16:30