Fullkomin undankeppni hjá Noregi Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 21:47 Það eru engin bönd sem halda Erling Haaland þessa dagana. Hvorki ítölsk né önnur. Vísir / Getty Ítalía tók á móti Noregi í Mílanó í lokaleik I riðilsins í undankeppni HM ´26. Norðmenn sneru leiknum við í seinni hálfleik en Ítalir komust yfir en Noregur fór í gegnum riðilinn án þess að tapa leik. Norðmenn voru þegar búnir að tryggja sér efsta sætið í riðlinum en Ítalir hefðu þurft að vinna leikinn með tveggja stafa mun til að komast yfir Noreg. Ítalir byrjuðu betur og Francesco Esposito kom heimamönnum yfir á 11. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik sneru gestirnir taflinu við en Antonio Nusa jafnaði metin á 63. mínútu. Þá var komið að þætti Erling Braut Haaland. Framherjinn stæðilegi skoraði mark á 78. mínútu og var svo aftur á ferðinni mínútu seinna til að gulltryggja sigur Norðmanna. Jörgen Strand Larsen bætti svo um betur í uppbótartíma og kom forystunni í 1-4 og þar við sat. Noregur endaði því með átta sigra af átta mögulegum í riðlinum, fengu á sig fimm mörk en skoruðu á móti 37 mörk. Þeir fara beint inn á Heimsmeistaramótið en Ítalir, sem töpuðu bara tveimur leikjum í riðlinum, fara í umspil um að komast inn á mótið. Ítalía sem hafa fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn hafa ekki komist á lokakeppnina síðan 2014. Það er því líklegt að þorsti Ítala í að vera með sé orðinn svakalegur. Í hinum leik riðilsins vann Ísrael Moldóva 2-1. Ísraelar enduðu í þriðja sæti riðilsins en Moldóvar í því neðsta. Eistland var í fjórða sæti. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Norðmenn voru þegar búnir að tryggja sér efsta sætið í riðlinum en Ítalir hefðu þurft að vinna leikinn með tveggja stafa mun til að komast yfir Noreg. Ítalir byrjuðu betur og Francesco Esposito kom heimamönnum yfir á 11. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik sneru gestirnir taflinu við en Antonio Nusa jafnaði metin á 63. mínútu. Þá var komið að þætti Erling Braut Haaland. Framherjinn stæðilegi skoraði mark á 78. mínútu og var svo aftur á ferðinni mínútu seinna til að gulltryggja sigur Norðmanna. Jörgen Strand Larsen bætti svo um betur í uppbótartíma og kom forystunni í 1-4 og þar við sat. Noregur endaði því með átta sigra af átta mögulegum í riðlinum, fengu á sig fimm mörk en skoruðu á móti 37 mörk. Þeir fara beint inn á Heimsmeistaramótið en Ítalir, sem töpuðu bara tveimur leikjum í riðlinum, fara í umspil um að komast inn á mótið. Ítalía sem hafa fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn hafa ekki komist á lokakeppnina síðan 2014. Það er því líklegt að þorsti Ítala í að vera með sé orðinn svakalegur. Í hinum leik riðilsins vann Ísrael Moldóva 2-1. Ísraelar enduðu í þriðja sæti riðilsins en Moldóvar í því neðsta. Eistland var í fjórða sæti.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira