Fullkomin undankeppni hjá Noregi Árni Jóhannsson skrifar 16. nóvember 2025 21:47 Það eru engin bönd sem halda Erling Haaland þessa dagana. Hvorki ítölsk né önnur. Vísir / Getty Ítalía tók á móti Noregi í Mílanó í lokaleik I riðilsins í undankeppni HM ´26. Norðmenn sneru leiknum við í seinni hálfleik en Ítalir komust yfir en Noregur fór í gegnum riðilinn án þess að tapa leik. Norðmenn voru þegar búnir að tryggja sér efsta sætið í riðlinum en Ítalir hefðu þurft að vinna leikinn með tveggja stafa mun til að komast yfir Noreg. Ítalir byrjuðu betur og Francesco Esposito kom heimamönnum yfir á 11. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik sneru gestirnir taflinu við en Antonio Nusa jafnaði metin á 63. mínútu. Þá var komið að þætti Erling Braut Haaland. Framherjinn stæðilegi skoraði mark á 78. mínútu og var svo aftur á ferðinni mínútu seinna til að gulltryggja sigur Norðmanna. Jörgen Strand Larsen bætti svo um betur í uppbótartíma og kom forystunni í 1-4 og þar við sat. Noregur endaði því með átta sigra af átta mögulegum í riðlinum, fengu á sig fimm mörk en skoruðu á móti 37 mörk. Þeir fara beint inn á Heimsmeistaramótið en Ítalir, sem töpuðu bara tveimur leikjum í riðlinum, fara í umspil um að komast inn á mótið. Ítalía sem hafa fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn hafa ekki komist á lokakeppnina síðan 2014. Það er því líklegt að þorsti Ítala í að vera með sé orðinn svakalegur. Í hinum leik riðilsins vann Ísrael Moldóva 2-1. Ísraelar enduðu í þriðja sæti riðilsins en Moldóvar í því neðsta. Eistland var í fjórða sæti. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Norðmenn voru þegar búnir að tryggja sér efsta sætið í riðlinum en Ítalir hefðu þurft að vinna leikinn með tveggja stafa mun til að komast yfir Noreg. Ítalir byrjuðu betur og Francesco Esposito kom heimamönnum yfir á 11. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik sneru gestirnir taflinu við en Antonio Nusa jafnaði metin á 63. mínútu. Þá var komið að þætti Erling Braut Haaland. Framherjinn stæðilegi skoraði mark á 78. mínútu og var svo aftur á ferðinni mínútu seinna til að gulltryggja sigur Norðmanna. Jörgen Strand Larsen bætti svo um betur í uppbótartíma og kom forystunni í 1-4 og þar við sat. Noregur endaði því með átta sigra af átta mögulegum í riðlinum, fengu á sig fimm mörk en skoruðu á móti 37 mörk. Þeir fara beint inn á Heimsmeistaramótið en Ítalir, sem töpuðu bara tveimur leikjum í riðlinum, fara í umspil um að komast inn á mótið. Ítalía sem hafa fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn hafa ekki komist á lokakeppnina síðan 2014. Það er því líklegt að þorsti Ítala í að vera með sé orðinn svakalegur. Í hinum leik riðilsins vann Ísrael Moldóva 2-1. Ísraelar enduðu í þriðja sæti riðilsins en Moldóvar í því neðsta. Eistland var í fjórða sæti.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira