Fótbolti

Dag­skráin í dag: Úr­slita­stund í Var­sjá

Árni Jóhannsson skrifar
Vonandi ná strákarnir okkar að fagna í dag.
Vonandi ná strákarnir okkar að fagna í dag. vísir/Anton

Hún er stappfull dagskráin hjá Sýn Sport í dag sunnudaginn 16. nóvember. Flestra augu verða líkleag á leik Úkraínu og Íslands en þar ræðst hvor þjóðin fer í umspil um farseðil á HM ´26 í Norður Ameríku.

SÝN Sport

Klukkan 16:30 hefst upphitun fyrir leik Íslands gegn Úkraínu sem fram fer í Varsjá í Póllandi. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 17:00 og verður hann gerður upp að leik loknum.

SÝN Sport 2

NFL deildin á heima á SÝN Sport 2 í dag.

14:30 Dolphins - Commanders

17:55 Bills - Buccaneers

23:05 Broncos - Chiefs

SÝN Sport 3

NFL Red Zone hefst kl. 17:55 og er langt fram á kvöld.

SÝN Sport 4

06:30 DP World Tour Championship, Dubai

18:00 The ANNIKA driven by Gainbridge at Pelican

SÝN Sport Viaplay

Þar verða nokkrir áhugaverðir leiki í undankeppni HM ´26 en úrslitastund nálgast hjá fleirum en okkur Íslendingum.

13:50 Ungverjaland - Írland

16:50 Aserbaísjan - Frakkland

19:35 Ítalía - Noregur

23:05 Wild - Knights í NHL deildinni rekur svo lestina hjá okkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×