Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2025 10:09 Tino Chrupalla, annar leiðtoga flokksins Valkostur fyrir Þýskaland, eða AfD. EPA/CLEMENS BILAN Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. Í sjónvarpsviðtali á þriðjudaginn sagði Chrupalla að Pútín hefði ekki gert honum neitt og að hann sæi ekki hvernig Rússland ógnaði Þýskalandi á nokkurn hátt, að svo stöddu. Eins og fram kemur í frétt Politico sneri Churpalla sér að Póllandi í kjölfarið og sagði að það væri meðal ríkja sem gætu hins vegar ógnað Þýskalandi. Vísaði hann meðal annars til þess að yfirvöld í Póllandi hafa neitað að framselja úkraínskan mann sem talinn er hafa komið að skemmdarverkinu á Nord Stream gasleiðslunum árið 2022. Það væri til marks um að Pólverjar hefðu aðra hagsmuni en Þjóðverjar, samkvæmt pólska miðlinum TVP World. „Pólland getur einnig ógnað okkur,“ sagði Churpalla. Í þættinum básúnaði hann einnig áróður Rússa um að Vesturlönd bæru ábyrgð á innrás Pútíns í Úkraínu. AfD hefur verið flokkaður sem öfgasamtök í Þýskalandi en fylgi hans hefur þó aukist nokkuð í Þýskalandi að undanförnu. Sakaðir um njósnir fyrir Rússa Leiðtogar AfD hafa lengi verið sakaðir um að ganga erinda yfirvalda í Rússlandi og hafa þær ásakanir orðið háværari með auknu fylgi þeirra í Þýskalandi. Miðjumenn á þýska þinginu segja AfD þjóna hagsmunum Þýskalands og því hefur einnig verið haldið fram að Rússar noti meðlimi AfD til njósna. Það hefur Marc Henrichmann, íhaldssamur formaður leyniþjónustumálanefndar þýska þingsins, til að mynda haldið fram, samkvæmt Politico. Hann sagði í nýlegu viðtali að Rússar væru að nýta AfD flokkinn til njósna, með góðfúslegu leyfi leiðtoga hans. „Rússar eru klárlega að nota áhrif á þingi, sérstklega innan AfD, til njósna og söfnunnar viðvkæmra upplýsinga,“ sagði Henrichmann. Alice Weidel leiðir AfD með Chrupalla.EPA/CLEMENS BILAN Í sömu grein var vitnað í Georg Maier, innanríkisráðherra Þýringalands, en hann sagði að þingmenn AfD hefðu sent fjölda fyrirspurna til sín. Svo virtist sem þeim væri ætlað að varpa ljósi á öryggisgalla á mikilvægum innviðum Þýskalands. Maier sagði þingmennina hafa sérstakan áhuga á drónavörnum, upplýsingatækni lögreglunnar og aðgerðum þýska hersins. „Maður fær þá tilfinningu að AfD sé hreinlega að vinna sig í gegnum spurningalista frá Kreml.“ Í þættinum á þriðjudaginn sagði Churpalla að þessar ásakanir væru fáránlegar og að sífellt væri verið að saka flokkinn um eitthvað sem hefði aldrei verið sannað. Aðstoðarmaður fyrrverandi Evrópuþingmanns AfD nýlega dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að njósna í þágu Kínverja. Þingmaðurinn sjálfur hefur verið rannsakaður vegna gruns um að hann hafi tekið við mútum frá Kína og Rússlandi. Deilur um þingmenn sem vilja til Rússlands Nýlega komu upp deilur innan AfD vegna hóps stjórnmálamanna flokksins sem ætluðu að ferðast til Rússlands og sækja þar ráðstefnu BRICS-ríkjanna svokölluðu. Alice Weidel, hinn leiðtogi AfD, hefur reynt að hreinsa ímynd flokksins þegar kemur að viðhorfum meðlima hans til Rússlands. Samkvæmt Politico hefur hún frekar viljað leggja áherslu á bætt tengsl við ríkisstjórn Donalds Trump í Bandaríkjunum, og hefur hún reynt að stöðva ferðalag áðurnefndra stjórnmálamanna til Rússlands. Þýskaland Rússland Vladimír Pútín Pólland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Fjarhægriflokkurinn AfD, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nær þrefaldaði fylgi sitt í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Norðurrín-Vestfalíu í gær. 15. september 2025 08:43 Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Samsæriskenningar grassera á samfélagsmiðlum í Þýskalandi vegna þess að sex frambjóðendur á listum hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) hafa andast á síðustu vikum. Lögregla segir engar vísbendingar um nokkuð misjafnt. 4. september 2025 10:10 Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Rétt rúmur fjórðungur svarenda í nýrri skoðanakönnun í Þýskalandi sagðist kjósa öfgahægriflokkinn Valkost fyrir Þýskaland, fleiri en nokkurn annan stjórnmálaflokk. Afgerandi meirihluti er óánægður með störf Friedrichs Merz kanslara. 13. ágúst 2025 09:39 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Í sjónvarpsviðtali á þriðjudaginn sagði Chrupalla að Pútín hefði ekki gert honum neitt og að hann sæi ekki hvernig Rússland ógnaði Þýskalandi á nokkurn hátt, að svo stöddu. Eins og fram kemur í frétt Politico sneri Churpalla sér að Póllandi í kjölfarið og sagði að það væri meðal ríkja sem gætu hins vegar ógnað Þýskalandi. Vísaði hann meðal annars til þess að yfirvöld í Póllandi hafa neitað að framselja úkraínskan mann sem talinn er hafa komið að skemmdarverkinu á Nord Stream gasleiðslunum árið 2022. Það væri til marks um að Pólverjar hefðu aðra hagsmuni en Þjóðverjar, samkvæmt pólska miðlinum TVP World. „Pólland getur einnig ógnað okkur,“ sagði Churpalla. Í þættinum básúnaði hann einnig áróður Rússa um að Vesturlönd bæru ábyrgð á innrás Pútíns í Úkraínu. AfD hefur verið flokkaður sem öfgasamtök í Þýskalandi en fylgi hans hefur þó aukist nokkuð í Þýskalandi að undanförnu. Sakaðir um njósnir fyrir Rússa Leiðtogar AfD hafa lengi verið sakaðir um að ganga erinda yfirvalda í Rússlandi og hafa þær ásakanir orðið háværari með auknu fylgi þeirra í Þýskalandi. Miðjumenn á þýska þinginu segja AfD þjóna hagsmunum Þýskalands og því hefur einnig verið haldið fram að Rússar noti meðlimi AfD til njósna. Það hefur Marc Henrichmann, íhaldssamur formaður leyniþjónustumálanefndar þýska þingsins, til að mynda haldið fram, samkvæmt Politico. Hann sagði í nýlegu viðtali að Rússar væru að nýta AfD flokkinn til njósna, með góðfúslegu leyfi leiðtoga hans. „Rússar eru klárlega að nota áhrif á þingi, sérstklega innan AfD, til njósna og söfnunnar viðvkæmra upplýsinga,“ sagði Henrichmann. Alice Weidel leiðir AfD með Chrupalla.EPA/CLEMENS BILAN Í sömu grein var vitnað í Georg Maier, innanríkisráðherra Þýringalands, en hann sagði að þingmenn AfD hefðu sent fjölda fyrirspurna til sín. Svo virtist sem þeim væri ætlað að varpa ljósi á öryggisgalla á mikilvægum innviðum Þýskalands. Maier sagði þingmennina hafa sérstakan áhuga á drónavörnum, upplýsingatækni lögreglunnar og aðgerðum þýska hersins. „Maður fær þá tilfinningu að AfD sé hreinlega að vinna sig í gegnum spurningalista frá Kreml.“ Í þættinum á þriðjudaginn sagði Churpalla að þessar ásakanir væru fáránlegar og að sífellt væri verið að saka flokkinn um eitthvað sem hefði aldrei verið sannað. Aðstoðarmaður fyrrverandi Evrópuþingmanns AfD nýlega dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að njósna í þágu Kínverja. Þingmaðurinn sjálfur hefur verið rannsakaður vegna gruns um að hann hafi tekið við mútum frá Kína og Rússlandi. Deilur um þingmenn sem vilja til Rússlands Nýlega komu upp deilur innan AfD vegna hóps stjórnmálamanna flokksins sem ætluðu að ferðast til Rússlands og sækja þar ráðstefnu BRICS-ríkjanna svokölluðu. Alice Weidel, hinn leiðtogi AfD, hefur reynt að hreinsa ímynd flokksins þegar kemur að viðhorfum meðlima hans til Rússlands. Samkvæmt Politico hefur hún frekar viljað leggja áherslu á bætt tengsl við ríkisstjórn Donalds Trump í Bandaríkjunum, og hefur hún reynt að stöðva ferðalag áðurnefndra stjórnmálamanna til Rússlands.
Þýskaland Rússland Vladimír Pútín Pólland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Fjarhægriflokkurinn AfD, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nær þrefaldaði fylgi sitt í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Norðurrín-Vestfalíu í gær. 15. september 2025 08:43 Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Samsæriskenningar grassera á samfélagsmiðlum í Þýskalandi vegna þess að sex frambjóðendur á listum hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) hafa andast á síðustu vikum. Lögregla segir engar vísbendingar um nokkuð misjafnt. 4. september 2025 10:10 Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Rétt rúmur fjórðungur svarenda í nýrri skoðanakönnun í Þýskalandi sagðist kjósa öfgahægriflokkinn Valkost fyrir Þýskaland, fleiri en nokkurn annan stjórnmálaflokk. Afgerandi meirihluti er óánægður með störf Friedrichs Merz kanslara. 13. ágúst 2025 09:39 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Fjarhægriflokkurinn AfD, eða Valkostur fyrir Þýskaland, nær þrefaldaði fylgi sitt í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í Norðurrín-Vestfalíu í gær. 15. september 2025 08:43
Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Samsæriskenningar grassera á samfélagsmiðlum í Þýskalandi vegna þess að sex frambjóðendur á listum hægriöfgaflokksins Valkosts fyrir Þýskalands (AfD) hafa andast á síðustu vikum. Lögregla segir engar vísbendingar um nokkuð misjafnt. 4. september 2025 10:10
Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Rétt rúmur fjórðungur svarenda í nýrri skoðanakönnun í Þýskalandi sagðist kjósa öfgahægriflokkinn Valkost fyrir Þýskaland, fleiri en nokkurn annan stjórnmálaflokk. Afgerandi meirihluti er óánægður með störf Friedrichs Merz kanslara. 13. ágúst 2025 09:39
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila