Heldur fullum launum Árni Sæberg og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 10. nóvember 2025 12:09 Þorbjörg Sigríður og Sigríður Björk funduðu í gær og niðurstaðan var sú að Sigríður Björk segir af sér embætti. Vísir Sigríður Björk Guðjónsdóttir verður á fullum launum ríkislögreglustjóra í nýju starfi sem sérfræðingur hjá dómsmálaráðuneytinu. Dómsmálaráðherra segir það betri nýtingu á opinberum fjármunum en ef Sigríður Björk sæti heima á launum. Sigríður Björk óskaði eftir því í gær að láta af embætti ríkislögreglustjóra. Það gerði hún í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu um fjármál embættis hennar og sér í lagi 160 milljóna króna greiðslur til Intra ráðgjafar. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu segir að Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hafi orðið við beiðni Sigríðar Bjarkar um að láta af embætti. Þetta hafi verið niðurstaða fundar þeirra beggja í gær. Í samtali við fréttastofu segir Þorbjörg Sigríður að Sigríður Björk eigi fjögur ár eftir af fimm ára skipunartíma sínum. „Sem ráðherra sem vill fara vel með fjármuni almennings þá finnst mér það auðvitað jákvæð niðurstaða að hér er ekki verið að gera starfslokasamning. Hér verður niðurstaðan sú að á þessu tímabili sem eftir er af samningnum þá verður hún að störfum og vinnur fyrir sínum launum. Mér finnst það sjálfstætt fagnaðarefni.“ Lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna séu algjörlega skýr um það að Sigríður Björk haldi fullum launum út skipunartíma sinn. Það sé ekki atriði sem hægt sé að semja um. „Í því samhengi finnst mér jákvætt að niðurstaðan sé ekki sú að hún segi af sér embætti, sitji heima á launum að gera ekki neitt, heldur verði hún að vinna fyrir þeim í þágu mjög mikilvægra verkefna. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Rekstur hins opinbera Kjaramál Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Sigríður Björk óskaði eftir því í gær að láta af embætti ríkislögreglustjóra. Það gerði hún í kjölfar mikillar fjölmiðlaumræðu um fjármál embættis hennar og sér í lagi 160 milljóna króna greiðslur til Intra ráðgjafar. Í tilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu segir að Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hafi orðið við beiðni Sigríðar Bjarkar um að láta af embætti. Þetta hafi verið niðurstaða fundar þeirra beggja í gær. Í samtali við fréttastofu segir Þorbjörg Sigríður að Sigríður Björk eigi fjögur ár eftir af fimm ára skipunartíma sínum. „Sem ráðherra sem vill fara vel með fjármuni almennings þá finnst mér það auðvitað jákvæð niðurstaða að hér er ekki verið að gera starfslokasamning. Hér verður niðurstaðan sú að á þessu tímabili sem eftir er af samningnum þá verður hún að störfum og vinnur fyrir sínum launum. Mér finnst það sjálfstætt fagnaðarefni.“ Lög um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna séu algjörlega skýr um það að Sigríður Björk haldi fullum launum út skipunartíma sinn. Það sé ekki atriði sem hægt sé að semja um. „Í því samhengi finnst mér jákvætt að niðurstaðan sé ekki sú að hún segi af sér embætti, sitji heima á launum að gera ekki neitt, heldur verði hún að vinna fyrir þeim í þágu mjög mikilvægra verkefna.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Rekstur hins opinbera Kjaramál Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent