Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar 8. nóvember 2025 15:01 Landið okkar er á norðurhjara veraldar. Hér er oft kalt og veður slæm. Við sem búum fyrir utan miðbæinn veljum því flest að nota einkabílinn til að sinna okkar erindum. Þegar maður býr í samfélagi með öðrum, þá hjálpar það oftast að geta skilið ástæður breytinga. Þeir sem leið eiga um borgina á bílum hafa fengið að kynnast breytingum undanfarið, sem margir íbúar hafa ekki verið sáttir við. Svo dæmi sé tekið þá hafa ný umferðarljós verið sett upp víða auk þess sem hægri beygjur hafa verið teknar burt á mörgum stöðum eða settar á þær umferðarljós, til dæmis við Bústaðaveg. Ég veit ekki með ykkur, en ég skil ekki þessar breytingar. Þær virðast leiða til aukinnar umferðar inn í íbúðahverfi auk þess sem tíma fólks er illa varið í bið á umferðarljósum eða í umferðateppu. Á það ekki að vera markmiðið með umferðarstýringu að skapa eins gott flæði og mögulegt er? Er það ef til vill nýtt markmið að skapa óþarfa flöskuhálsa sem enginn hefur beðið um?Verðum við ekki að biðja um skynsamlega ákvarðanatöku fyrir okkur borgarbúa? Ekki bara við Bústaðaveginn heldur í öllum hverfum borgarinnar? Höfundur er forstjóri og íbúi í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Þórisdóttir Mest lesið Halldór 8.11.25 Halldór Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum martha árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Landið okkar er á norðurhjara veraldar. Hér er oft kalt og veður slæm. Við sem búum fyrir utan miðbæinn veljum því flest að nota einkabílinn til að sinna okkar erindum. Þegar maður býr í samfélagi með öðrum, þá hjálpar það oftast að geta skilið ástæður breytinga. Þeir sem leið eiga um borgina á bílum hafa fengið að kynnast breytingum undanfarið, sem margir íbúar hafa ekki verið sáttir við. Svo dæmi sé tekið þá hafa ný umferðarljós verið sett upp víða auk þess sem hægri beygjur hafa verið teknar burt á mörgum stöðum eða settar á þær umferðarljós, til dæmis við Bústaðaveg. Ég veit ekki með ykkur, en ég skil ekki þessar breytingar. Þær virðast leiða til aukinnar umferðar inn í íbúðahverfi auk þess sem tíma fólks er illa varið í bið á umferðarljósum eða í umferðateppu. Á það ekki að vera markmiðið með umferðarstýringu að skapa eins gott flæði og mögulegt er? Er það ef til vill nýtt markmið að skapa óþarfa flöskuhálsa sem enginn hefur beðið um?Verðum við ekki að biðja um skynsamlega ákvarðanatöku fyrir okkur borgarbúa? Ekki bara við Bústaðaveginn heldur í öllum hverfum borgarinnar? Höfundur er forstjóri og íbúi í Reykjavík.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar