Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar 7. nóvember 2025 10:30 Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta. Þegar þú varst ung(ur) eða ef þú er ung(ur), hefuru þá hugsað um frjósemi? Flest ungt fólk er nefnilega alls ekki að hugsa út slíkt. Það er að njóta lífsins og barneignir eru einfaldlega ekki á planinu næstu árin. Margir vita jafnvel ekki hvaða þættir geta haft áhrif á frjósemi eða valdið frjósemisvanda. Bráðabirgða niðurstöður úr Fertility Europe FActs! könnun sem gerð var meðal ungmenna í Evrópu sýnir þá niðurstöðu að aðeins 12% ungmenna vita að frjósemi fer minnkandi með aldrinum. Þetta eru sláandi niðurstöður og því skiptir öllu máli að ungt fólk fái þá fræðslu að 1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi. Því miður bendir allt til þessa að sú tala sé hækkandi. Í einhverjum tilfellum væri hægt að draga úr frjósemisvand með betri fræðslu og vitund. Í júlí árið 2023 gaf Fertility Europe út leik nýjan fræðaluleik fyrir ungt fólk á aldrinum 15- 18 ára, sem hefur verið þýddur yfir á 18 tungumál. Leikurinn miðar að því að efla þekkingu ungmenna á eigin frjósemi, meðal annars með því að sýna hvernig daglegar venjur og lífsstíll geta haft áhrif á hana. Frjósemi er almennt að minnka í heiminum. Í rannsókn sem birtist í læknatímaritinu Lancet kemur fram sú spá að árið 2050 verð frjósemi kvenna í 155 löndum af 204 í heiminum ekki nægileg til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma. Árið 2024 var frjósemi á íslandi 1,56 og hefur hún ekki verið lægri frá því mælingar hófust á 19. öld. Til að viðhalda mannfjölda til lengri tíma er talað um að frjósemi þurfi að vera 2,1 þannig að við erum langt undir því marki. Jafnframt hefur meðalaldur mæðra hafi hækkað síðustu áratugi og var 29,1 ár í fyrra. Því er gríðarlega mikilvægt að fræða ungt fólk á Íslandi jafnt sem annars staðar í Evrópu. Tilvera, samtök um ófrjósemi hefur látið þýða leikinn yfir á íslensku svo hægt sé að miðla fræðslu og auka vitund meðal ungmenna. Hægt að spila leikinn hér: https://myfacts.eu/. Við vonumst til að fræðsluleikurinn verði notaður sem víðast til að skapa meiri þekkingu og vitund um frjósemi meðal ungs fólks. Höfundur er gjaldkeri Tilveru, samtaka um ófrjósemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Frjósemi Mest lesið Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta. Þegar þú varst ung(ur) eða ef þú er ung(ur), hefuru þá hugsað um frjósemi? Flest ungt fólk er nefnilega alls ekki að hugsa út slíkt. Það er að njóta lífsins og barneignir eru einfaldlega ekki á planinu næstu árin. Margir vita jafnvel ekki hvaða þættir geta haft áhrif á frjósemi eða valdið frjósemisvanda. Bráðabirgða niðurstöður úr Fertility Europe FActs! könnun sem gerð var meðal ungmenna í Evrópu sýnir þá niðurstöðu að aðeins 12% ungmenna vita að frjósemi fer minnkandi með aldrinum. Þetta eru sláandi niðurstöður og því skiptir öllu máli að ungt fólk fái þá fræðslu að 1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi. Því miður bendir allt til þessa að sú tala sé hækkandi. Í einhverjum tilfellum væri hægt að draga úr frjósemisvand með betri fræðslu og vitund. Í júlí árið 2023 gaf Fertility Europe út leik nýjan fræðaluleik fyrir ungt fólk á aldrinum 15- 18 ára, sem hefur verið þýddur yfir á 18 tungumál. Leikurinn miðar að því að efla þekkingu ungmenna á eigin frjósemi, meðal annars með því að sýna hvernig daglegar venjur og lífsstíll geta haft áhrif á hana. Frjósemi er almennt að minnka í heiminum. Í rannsókn sem birtist í læknatímaritinu Lancet kemur fram sú spá að árið 2050 verð frjósemi kvenna í 155 löndum af 204 í heiminum ekki nægileg til að viðhalda mannfjöldanum til lengri tíma. Árið 2024 var frjósemi á íslandi 1,56 og hefur hún ekki verið lægri frá því mælingar hófust á 19. öld. Til að viðhalda mannfjölda til lengri tíma er talað um að frjósemi þurfi að vera 2,1 þannig að við erum langt undir því marki. Jafnframt hefur meðalaldur mæðra hafi hækkað síðustu áratugi og var 29,1 ár í fyrra. Því er gríðarlega mikilvægt að fræða ungt fólk á Íslandi jafnt sem annars staðar í Evrópu. Tilvera, samtök um ófrjósemi hefur látið þýða leikinn yfir á íslensku svo hægt sé að miðla fræðslu og auka vitund meðal ungmenna. Hægt að spila leikinn hér: https://myfacts.eu/. Við vonumst til að fræðsluleikurinn verði notaður sem víðast til að skapa meiri þekkingu og vitund um frjósemi meðal ungs fólks. Höfundur er gjaldkeri Tilveru, samtaka um ófrjósemi.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun