Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. nóvember 2025 06:03 Blikar mæta úkraínska stórliðinu Shakhtar Donetsk klukkan 17:45. Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. Golfið Þeir árrisulu sem hafa fátt að gera á þessum fína fimmtudagsmorgni geta hlammað sér fyrir framan fjernsýnið og horft á golf. Abu Dhabi HSBC-mótið á DP-mótaröðinni í golfi sem hefst klukkan 7:00 á Sýn Sport 4. Evrópuboltinn Leikir í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni eru á sínum stað. Íslendingalið eru í eldlínunni, þar á meðal Breiðablik. Breiðablik mætir Shakhtar í Póllandi klukkan 17:45 og sá leikur í beinni á Sýn Sport Viaplay. Hákon á leik.Gerrit van Keulen/Soccrates/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille sækja Rauðu stjörnuna heim á sama tíma, klukkan 17:45 á Sýn Sport. Albert Guðmundsson verður fjarverandi er Fiorentina mætir Mainz klukkan 17:45 á Sýn Sport 2. Um kvöldið eru tveir leikir á dagskrá. Aston Villa mætir Maccabi Tel Aviv í umdeildum leik á Villa Park og hefst hann klukkan 20:00 á Sýn Sport. Crystal Palace spilar við AZ Alkmaar frá Hollandi klukkan 20:00 á Sýn Sport 2. Áhugavert verður að sjá hvort ævintýri Íslendingaliðs Brann í Evrópudeildinni heldur áfram en Brann mætir Bologna klukkan 20:00 á Sýn Sport Viaplay. Bónus-deild karla Að venju eru fjórir leikir á dagskrá á fimmtudagskvöldi í Bónus deild karla í körfubolta. Allir leikirnir eru klukkan 19:15. Stærsti leikurinn er á Álftanesi þar sem KR er í heimsókn á Sýn Sport Ísland 2. KR-ingar sækja Álftnesinga heim.Vísir/Diego Njarðvík og Stjarnan eigast við á Sýn Sport Ísland 3, leikur ÍA og Vals er á Sýn Sport Ísland 4, og Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast á Sýn Sport Ísland 5. Eindregið er þó mælt með því að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Skiptiborðinu í umsjón Harðar Unnsteinssonar á Sýn Sport Ísland klukkan 19:10. Big Ben Big Ben er á sínum stað á Sýn Sport í beinni klukkan 22:10 þar sem Gummi Ben og Hjálmar Örn taka á móti góðum gestum og gera íþróttavikuna upp. Dagskráin í dag Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Sjá meira
Golfið Þeir árrisulu sem hafa fátt að gera á þessum fína fimmtudagsmorgni geta hlammað sér fyrir framan fjernsýnið og horft á golf. Abu Dhabi HSBC-mótið á DP-mótaröðinni í golfi sem hefst klukkan 7:00 á Sýn Sport 4. Evrópuboltinn Leikir í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni eru á sínum stað. Íslendingalið eru í eldlínunni, þar á meðal Breiðablik. Breiðablik mætir Shakhtar í Póllandi klukkan 17:45 og sá leikur í beinni á Sýn Sport Viaplay. Hákon á leik.Gerrit van Keulen/Soccrates/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille sækja Rauðu stjörnuna heim á sama tíma, klukkan 17:45 á Sýn Sport. Albert Guðmundsson verður fjarverandi er Fiorentina mætir Mainz klukkan 17:45 á Sýn Sport 2. Um kvöldið eru tveir leikir á dagskrá. Aston Villa mætir Maccabi Tel Aviv í umdeildum leik á Villa Park og hefst hann klukkan 20:00 á Sýn Sport. Crystal Palace spilar við AZ Alkmaar frá Hollandi klukkan 20:00 á Sýn Sport 2. Áhugavert verður að sjá hvort ævintýri Íslendingaliðs Brann í Evrópudeildinni heldur áfram en Brann mætir Bologna klukkan 20:00 á Sýn Sport Viaplay. Bónus-deild karla Að venju eru fjórir leikir á dagskrá á fimmtudagskvöldi í Bónus deild karla í körfubolta. Allir leikirnir eru klukkan 19:15. Stærsti leikurinn er á Álftanesi þar sem KR er í heimsókn á Sýn Sport Ísland 2. KR-ingar sækja Álftnesinga heim.Vísir/Diego Njarðvík og Stjarnan eigast við á Sýn Sport Ísland 3, leikur ÍA og Vals er á Sýn Sport Ísland 4, og Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast á Sýn Sport Ísland 5. Eindregið er þó mælt með því að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Skiptiborðinu í umsjón Harðar Unnsteinssonar á Sýn Sport Ísland klukkan 19:10. Big Ben Big Ben er á sínum stað á Sýn Sport í beinni klukkan 22:10 þar sem Gummi Ben og Hjálmar Örn taka á móti góðum gestum og gera íþróttavikuna upp.
Dagskráin í dag Mest lesið Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Dagskráin í dag: Man. Utd gegn Úlfunum og bikardráttur Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Tryggvi reif til sín flest fráköst Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Ísland lauk keppni á EM Sjá meira