Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. nóvember 2025 07:33 Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, fer óhefðbundnar leiðir til að svara andstæðingum sínum. EPA Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, hefur vakið athygli fyrir nokkuð óhefðbundna leið sem hann hefur ákveðið að fara til að mæta andstæðingum sínum. Þannig hefur Løkke stofnað sérstakan Facebook hóp sem hugsaður er sem vettvangur fyrir hatur gegn sjálfum sér. „Öll okkar sem hata Løkke“ er nafn hópsins sem er stjórnað af opinberum Facebook aðgangi ráðherrans. TV2 greindi frá stofnun Facebook hópsins í gær en hann var stofnaður í lok október. „Það er félagsskapur fyrir allt mögulegt – og nú líka fyrir hatrið gegn mér. Hér getið þið deilt óánægju ykkar og skoðunum á minni persónu. Ég hlakka sjálfur til að taka virkan þátt,“ skrifar Løkke í lýsingu fyrir hópinn. Þegar þetta er skrifað eru meðlimir hópsins orðnir um tvö hundruð talsins. Í frétt TV2 er bent á að notandi samfélagsmiðilsins hafi til að mynda skrifað neikvæða athugasemd beint á Facebook-prófíl Løkke, sem hafi bent viðkomandi á nýja Facebook hópinn og skrifað „við sjáumst hérna inni.“ Í samtali við Watch Medier segir Karsten Pedersen, lektor við Hróaskelduháskóla og greinandi í stjórnmálasamskiptum, segist Pedersen eiga erfitt með að sjá hvernig Facebook-hópur af þessum toga eigi að koma böndum á hatrið sem beinist gegn ráðherranum. „Einfaldlega vegna þess að þeir einstaklingar sem eru mjög gagnrýnir á Lars Løkke Rassmusen, hafa væntanlega ekki áhuga á að fara inn í hans hóp,“ segir Pedersen. Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
TV2 greindi frá stofnun Facebook hópsins í gær en hann var stofnaður í lok október. „Það er félagsskapur fyrir allt mögulegt – og nú líka fyrir hatrið gegn mér. Hér getið þið deilt óánægju ykkar og skoðunum á minni persónu. Ég hlakka sjálfur til að taka virkan þátt,“ skrifar Løkke í lýsingu fyrir hópinn. Þegar þetta er skrifað eru meðlimir hópsins orðnir um tvö hundruð talsins. Í frétt TV2 er bent á að notandi samfélagsmiðilsins hafi til að mynda skrifað neikvæða athugasemd beint á Facebook-prófíl Løkke, sem hafi bent viðkomandi á nýja Facebook hópinn og skrifað „við sjáumst hérna inni.“ Í samtali við Watch Medier segir Karsten Pedersen, lektor við Hróaskelduháskóla og greinandi í stjórnmálasamskiptum, segist Pedersen eiga erfitt með að sjá hvernig Facebook-hópur af þessum toga eigi að koma böndum á hatrið sem beinist gegn ráðherranum. „Einfaldlega vegna þess að þeir einstaklingar sem eru mjög gagnrýnir á Lars Løkke Rassmusen, hafa væntanlega ekki áhuga á að fara inn í hans hóp,“ segir Pedersen.
Danmörk Samfélagsmiðlar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent