Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sindri Sverrisson skrifar 3. nóvember 2025 16:17 Alfreð Gíslason var að vanda líflegur á hliðarlínunni á leiknum gegn Íslandi í gær. Getty/Harry Langer Alfreð Gíslason var í blárri og bleikri treyju þýska kvennalandsliðsins í handbolta, í stað þess að klæðast svörtu eða hvítu eins og hann er vanur, þegar Þýskaland mætti Íslandi öðru sinni í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær. Alfreð útskýrði treyjuvalið eftir leik en allt þjálfarateymið var eins klætt til að vekja athygli á miðasölu fyrir HM kvenna. „Við fengum að upplifa stórkostlegt Evrópumót hjá körlunum hér í Þýskalandi 2024. Ég óska þess að konurnar fái að upplifa sams konar, stórkostlegt mót hér á heimavelli í ár og ég hlakka til leikjanna í Stuttgart og Dortmund.“ Heimsmeistaramót kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember. Ísland er þar í sama riðli og Þýskaland og mætast liðin í upphafsleik mótsins í Stuttgart en í riðlinum eru einnig Serbía og Úrúgvæ. Þrjú liðanna komast svo áfram í milliriðil í Dortmund. Samkvæmt frétt Handball World stendur yfir herferð til að auglýsa mótið, til að fjölga áhorfendum á lokasprettinum fram að móti. Aðeins um 50% miða mun hafa selst og sagði Mark Schober, formaður þýska handknattleikssambandsins, stefnuna setta á að gera betur. Ekki eins einbeittir svo Ísland átti skilið að vinna Í leik karlalandsliðanna í gær svaraði Ísland fyrir sig með tveggja marka sigri, 31-29, eftir ellefu marka tapið síðastliðinn fimmtudag. Þýskir miðlar segja það mikinn skell að sjá hve mikil breyting gat orðið á þýska liðinu á milli leikja, og eru nú síður bjartsýnir á að Þýskaland komist í undanúrslit á EM í janúar. „Það er margt sem ég var ekki ánægður með. Við vorum ekki nógu góðir í sókninni. Í dag gekk ekki jafn mikið upp og á fimmtudaginn, þannig að Ísland vann verðskuldað. Við gátum prófað alla leikmennina en þetta dugði ekki til í lokin,“ sagði Alfreð samkvæmt heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. „Í vörninni erum við orðnir sveigjanlegri. Í sókninni [í gær] köstum við hins vegar of mörgum boltum frá okkur og gerum of mörg einföld mistök, sem veldur því að við fáum á okkur mun fleiri mörk úr hraðaupphlaupum en við skorum sjálfir. Núna var liðið heldur ekki með sömu einbeitingu og á fimmtudaginn,“ sagði Alfreð. Landslið karla í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri Sjá meira
Alfreð útskýrði treyjuvalið eftir leik en allt þjálfarateymið var eins klætt til að vekja athygli á miðasölu fyrir HM kvenna. „Við fengum að upplifa stórkostlegt Evrópumót hjá körlunum hér í Þýskalandi 2024. Ég óska þess að konurnar fái að upplifa sams konar, stórkostlegt mót hér á heimavelli í ár og ég hlakka til leikjanna í Stuttgart og Dortmund.“ Heimsmeistaramót kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember. Ísland er þar í sama riðli og Þýskaland og mætast liðin í upphafsleik mótsins í Stuttgart en í riðlinum eru einnig Serbía og Úrúgvæ. Þrjú liðanna komast svo áfram í milliriðil í Dortmund. Samkvæmt frétt Handball World stendur yfir herferð til að auglýsa mótið, til að fjölga áhorfendum á lokasprettinum fram að móti. Aðeins um 50% miða mun hafa selst og sagði Mark Schober, formaður þýska handknattleikssambandsins, stefnuna setta á að gera betur. Ekki eins einbeittir svo Ísland átti skilið að vinna Í leik karlalandsliðanna í gær svaraði Ísland fyrir sig með tveggja marka sigri, 31-29, eftir ellefu marka tapið síðastliðinn fimmtudag. Þýskir miðlar segja það mikinn skell að sjá hve mikil breyting gat orðið á þýska liðinu á milli leikja, og eru nú síður bjartsýnir á að Þýskaland komist í undanúrslit á EM í janúar. „Það er margt sem ég var ekki ánægður með. Við vorum ekki nógu góðir í sókninni. Í dag gekk ekki jafn mikið upp og á fimmtudaginn, þannig að Ísland vann verðskuldað. Við gátum prófað alla leikmennina en þetta dugði ekki til í lokin,“ sagði Alfreð samkvæmt heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. „Í vörninni erum við orðnir sveigjanlegri. Í sókninni [í gær] köstum við hins vegar of mörgum boltum frá okkur og gerum of mörg einföld mistök, sem veldur því að við fáum á okkur mun fleiri mörk úr hraðaupphlaupum en við skorum sjálfir. Núna var liðið heldur ekki með sömu einbeitingu og á fimmtudaginn,“ sagði Alfreð.
Landslið karla í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Í beinni: Haukar - Fram | Toppliðið tekur á móti meisturunum Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri Sjá meira