„Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. nóvember 2025 22:02 Vilhjálmur Árnason, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. vísir/Bjarni Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ljóst að fjárútlát Ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru verði að hafa afleiðingar. Álíka meðhöndlun á opinberu fé sé aldrei fyrirgefanleg. Málið verður tekið fyrir á fundi nefndarinnar á morgun. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur saman á morgun. Meðal þess sem verður til umræðu hjá nefndinni eru málefni Ríkislögreglustjóra í ljósi viðskipta og fjárútláta embættisins til ráðgjafafyrirtækisins Intru sem hafa verið töluvert til umfjöllunar undanfarið. Eini starfsmaður og eigandi Intru hlaut 160 milljónir með virðisaukaskatti frá embættinu á fimm árum. Dómsmálaráðherra kannar málið enn frekar. Hún svaraði því ekki beinum orðum hvort ríkislögreglustjóri njóti trausts í embætti fyrir helgi. Formaður nefndarinnar segist líta málið alvarlegum augum og útilokar ekki að Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri verði kölluð fyrir nefndina. „Enda höfum við lengi haft áhyggjur af því að svona mál séu í gangi innan stjórnsýslu ríkisins og það er aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé. Hver króna er króna okkar skattgreiðenda.“ Hann segist hafa áhyggjur af því að fleiri álíka mál séu til staðar á öðrum stigum stjórnsýslunnar. Hann hvetur dómsmálaráðherra til að skoða málið til hlítar. Mistök voru gerð og ríkislögreglustjóri beri ábyrgð. „Það er það sem við getum ekki búið við. Hvort sem það er ríkislögreglustjóri eða aðrir embættismenn að það sé ekki farið rétt með opinbert fjármagn og það hafi engar afleiðingar. Því þá getum við aldrei komið í veg fyrir svona hluti.“ Nefndarmaður Flokks fólksins segir ríkisstjórnina og stjórnarandstöðuna vera samstíga í málinu. „Ég held að það skipti miklu máli fyrir orðsporið og trúverðugleika lögreglunnar að klára þetta mál fljótt og vel. Finnst þér að dómsmálaráðherra eigi að beita sér í þessu máli gagnvart ríkislögreglustjóra? „Já, það gefur auga leið. Auðvitað hefur hún ýmis ráð í höndum sér og ég ætla ekkert að fjalla um það en þetta er auðvitað mál sem skiptir verulega miklu máli.“ Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur saman á morgun. Meðal þess sem verður til umræðu hjá nefndinni eru málefni Ríkislögreglustjóra í ljósi viðskipta og fjárútláta embættisins til ráðgjafafyrirtækisins Intru sem hafa verið töluvert til umfjöllunar undanfarið. Eini starfsmaður og eigandi Intru hlaut 160 milljónir með virðisaukaskatti frá embættinu á fimm árum. Dómsmálaráðherra kannar málið enn frekar. Hún svaraði því ekki beinum orðum hvort ríkislögreglustjóri njóti trausts í embætti fyrir helgi. Formaður nefndarinnar segist líta málið alvarlegum augum og útilokar ekki að Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri verði kölluð fyrir nefndina. „Enda höfum við lengi haft áhyggjur af því að svona mál séu í gangi innan stjórnsýslu ríkisins og það er aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé. Hver króna er króna okkar skattgreiðenda.“ Hann segist hafa áhyggjur af því að fleiri álíka mál séu til staðar á öðrum stigum stjórnsýslunnar. Hann hvetur dómsmálaráðherra til að skoða málið til hlítar. Mistök voru gerð og ríkislögreglustjóri beri ábyrgð. „Það er það sem við getum ekki búið við. Hvort sem það er ríkislögreglustjóri eða aðrir embættismenn að það sé ekki farið rétt með opinbert fjármagn og það hafi engar afleiðingar. Því þá getum við aldrei komið í veg fyrir svona hluti.“ Nefndarmaður Flokks fólksins segir ríkisstjórnina og stjórnarandstöðuna vera samstíga í málinu. „Ég held að það skipti miklu máli fyrir orðsporið og trúverðugleika lögreglunnar að klára þetta mál fljótt og vel. Finnst þér að dómsmálaráðherra eigi að beita sér í þessu máli gagnvart ríkislögreglustjóra? „Já, það gefur auga leið. Auðvitað hefur hún ýmis ráð í höndum sér og ég ætla ekkert að fjalla um það en þetta er auðvitað mál sem skiptir verulega miklu máli.“
Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira