Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 10:01 Stóra brosið hans Magic Johnson hlýjar flestum um hjartaræturnar. Hann hafði ástæðu til að brosa í nótt. GettY/Daniel Shirey Magic Johnson var afar sigursæll sem leikmaður og stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur líka haldið áfram að vinna síðan að körfuboltaferlinum lauk. Magic Johnson er eigandi bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers. Dodgers tryggði sér sigur í World Series í nótt eftir 5-4 sigur á Toronto Blue Jays í oddaleik á útivelli. Blue Jays-liðið komst í 3-2 í einvíginu og þurfti þá bara einn sigur í viðbót. Dodgers unnu tvo spennuleiki í lok einvígsins og tryggðu sér titilinn Þetta var annað árið í röð sem Dodgers tekur titilinn og í þriðja sinn síðan Magic eignaðist félagið fyrir rúmum áratug. Titlar Magic eru þar með orðnir sextán talsins en það má sjá upptalningu á þeim hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Los Angeles Dodgers er fyrsta liðið til að verja MLB-titilinn síðan New York Yankees vann sinn þriðja í röð árið 2000. Alls hefur Dodgers unnið níu titla, þar af átta eftir að félagið flutti frá Brooklyn árið 1957, eða þvert yfir Bandaríkin. Titillinn er jafnframt sá annar síðan liðið fékk til sín ofurstjörnuna Shohei Ohtani árið 2024. Japaninn skrifaði þá undir stærsta íþróttasamning sögunnar, að verðmæti 700 milljónir dala og gilti hann til tíu ára. Japaninn Yoshinobu Yamamoto var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins (MVP). Hann kom einnig til Dodgers árið 2024, á sama tíma og landi hans, Ohtani. Hér fyrir neðan má sjá, með því að fletta, nánari útlistun á öllum titlunum hans Magic. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Hafnabolti NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Magic Johnson er eigandi bandaríska hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers. Dodgers tryggði sér sigur í World Series í nótt eftir 5-4 sigur á Toronto Blue Jays í oddaleik á útivelli. Blue Jays-liðið komst í 3-2 í einvíginu og þurfti þá bara einn sigur í viðbót. Dodgers unnu tvo spennuleiki í lok einvígsins og tryggðu sér titilinn Þetta var annað árið í röð sem Dodgers tekur titilinn og í þriðja sinn síðan Magic eignaðist félagið fyrir rúmum áratug. Titlar Magic eru þar með orðnir sextán talsins en það má sjá upptalningu á þeim hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Los Angeles Dodgers er fyrsta liðið til að verja MLB-titilinn síðan New York Yankees vann sinn þriðja í röð árið 2000. Alls hefur Dodgers unnið níu titla, þar af átta eftir að félagið flutti frá Brooklyn árið 1957, eða þvert yfir Bandaríkin. Titillinn er jafnframt sá annar síðan liðið fékk til sín ofurstjörnuna Shohei Ohtani árið 2024. Japaninn skrifaði þá undir stærsta íþróttasamning sögunnar, að verðmæti 700 milljónir dala og gilti hann til tíu ára. Japaninn Yoshinobu Yamamoto var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígisins (MVP). Hann kom einnig til Dodgers árið 2024, á sama tíma og landi hans, Ohtani. Hér fyrir neðan má sjá, með því að fletta, nánari útlistun á öllum titlunum hans Magic. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Hafnabolti NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira