Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. nóvember 2025 10:50 Reykjavíkurborg ætlar að láta framkvæma úttekt. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst ráðast í úttekt á sundlaug Vesturbæjar. Lauginni hefur ítrekað verið lokað síðustu mánuði vegna viðgerða. Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti þann 16. október að fela umhverfis- og skipulagssviði að taka út ágalla á framkvæmdum við laugina. Að úttekt lokinni á að fela borgarlögmanni eftir atvikum að meta réttarstöðu Reykjavíkurborgar gagnvart framkvæmdaaðilum. Menningar- og íþróttaráð fundaði einnig um úttektina þann 31. október. „Ljóst er að potturinn er brotinn í ferli málsins og samþykkti borgarráð tillögu að USK réðist í úttekt á ferlinu við framkvæmdirnar. Samstarfsflokkarnir leggja áherslu á það að í þeirri úttekt verði horft til þess að skerpa á eftirliti með framkvæmdum, gæðastjórnun og síðast en ekki síst hvort þurfi breytingar á innkaupareglum borgarinnar til að skerpa á því að borgin hafi viðeigandi úrræði til að grípa inn í ef vinnubrögð við framkvæmdir eru óviðunandi,“ segir í bókun fulltrúa Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna á fundinum. Lauginni lokað fjórum sinnum Málið hófst í apríl þegar borgin tilkynnti að Vesturbæjarlaug yrði lokað í fjórar vikur í maí og júní svo hægt væri að sinna viðhaldi. Sinna þurfti verkefnum eins og að mála laugarkerið, skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald og skipta um neyðarkerfi. Viðgerðirnar hófust 2. maí. Um miðjan júní var opnuninni seinkað til 15. júlí og síðan aftur til 19. júlí. Sundgarpar fengu að njóta þess að svamla í lauginni í mánuð þar til tilkynnt var 18. ágúst að loka þyrfti lauginni í viku þar sem galli fannst á málningarvinnu á laugarbotninum og var málningin farin að flagna af. Viku síðar stungu sundmenn sér aftur í laugina, þann 26. ágúst. Málningin sem hefur flagnað af sundlaugarkarinu.Reykjavíkurborg Föstudaginn 29. ágúst var lauginni lokað í rúman sólarhring þar sem þrep ofan í laugina reyndust of hál. Til að tryggja öryggi gesta var laugin tæmd. Í lok september tók laugin að flagna enn á ný og sagði Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður laugarinnar, að það væri eins og laugin væri með skallablett. Fyrst um sinn stóð ekki til að loka lauginni en þann 13. október var einungis sundlauginni lokað meðan unnið var að lausn á skallablettavandanum. Sundlaugin var svo opnuð, enn eina ferðina, þann 28. október. Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti þann 16. október að fela umhverfis- og skipulagssviði að taka út ágalla á framkvæmdum við laugina. Að úttekt lokinni á að fela borgarlögmanni eftir atvikum að meta réttarstöðu Reykjavíkurborgar gagnvart framkvæmdaaðilum. Menningar- og íþróttaráð fundaði einnig um úttektina þann 31. október. „Ljóst er að potturinn er brotinn í ferli málsins og samþykkti borgarráð tillögu að USK réðist í úttekt á ferlinu við framkvæmdirnar. Samstarfsflokkarnir leggja áherslu á það að í þeirri úttekt verði horft til þess að skerpa á eftirliti með framkvæmdum, gæðastjórnun og síðast en ekki síst hvort þurfi breytingar á innkaupareglum borgarinnar til að skerpa á því að borgin hafi viðeigandi úrræði til að grípa inn í ef vinnubrögð við framkvæmdir eru óviðunandi,“ segir í bókun fulltrúa Samfylkingar, Pírata og Vinstri grænna á fundinum. Lauginni lokað fjórum sinnum Málið hófst í apríl þegar borgin tilkynnti að Vesturbæjarlaug yrði lokað í fjórar vikur í maí og júní svo hægt væri að sinna viðhaldi. Sinna þurfti verkefnum eins og að mála laugarkerið, skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald og skipta um neyðarkerfi. Viðgerðirnar hófust 2. maí. Um miðjan júní var opnuninni seinkað til 15. júlí og síðan aftur til 19. júlí. Sundgarpar fengu að njóta þess að svamla í lauginni í mánuð þar til tilkynnt var 18. ágúst að loka þyrfti lauginni í viku þar sem galli fannst á málningarvinnu á laugarbotninum og var málningin farin að flagna af. Viku síðar stungu sundmenn sér aftur í laugina, þann 26. ágúst. Málningin sem hefur flagnað af sundlaugarkarinu.Reykjavíkurborg Föstudaginn 29. ágúst var lauginni lokað í rúman sólarhring þar sem þrep ofan í laugina reyndust of hál. Til að tryggja öryggi gesta var laugin tæmd. Í lok september tók laugin að flagna enn á ný og sagði Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður laugarinnar, að það væri eins og laugin væri með skallablett. Fyrst um sinn stóð ekki til að loka lauginni en þann 13. október var einungis sundlauginni lokað meðan unnið var að lausn á skallablettavandanum. Sundlaugin var svo opnuð, enn eina ferðina, þann 28. október.
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Sjá meira