Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Árni Sæberg skrifar 30. október 2025 15:06 Þrastalundur er til sölu. Vísir/Vilhelm Athafnamaðurinn Sverrir Einar Eiríksson hefur sett veitingastaðinn Þrastalund á sölu og stefnir á að hefja uppbyggingu annars staðar á Suðurlandi. Þá selur hann sex íbúða hús í Reykjanesbæ á sama tíma. Sverrir Einar greinir frá þessu á Facebook. Þar segir hann Þrastalund einn þekktasta og sögulegasta áningastað landsins. Hann sé hannaður af Leifi Welding og fallega staðsettur við Sogið í hjarta Gullna hringsins, aðeins 45 mínútur frá Reykjavík. Stjörnufastagestur fylgir með Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Staðurinn hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin ár, til að mynda vegna sýnileika á samfélagsmiðlum og verðlags. Þá hefur verið greint frá því að stjörnukokkurinn Gordon Ramsay venji komur sínar í Þrastalund. „Erum svo yfir okkur þakklát fyrir allt saman. Að fá ár eftir ár heimsókn frá Gordon Ramsay og hans teymi. Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur. Að fá að taka þátt í þessu og að fá að vera í kringum þá er ómetanlegt og verð ég því ævinlega þakklát og þeim sem sjá um þetta Takk enn og aftur fyrir okkur, takk fyrir traustið og takk fyrir komuna,“ sagði í færslu Þrastalundar á Instagram í sumar. Selja til að ráðast í nýtt verkefni Þá auglýsir Sverrir Einar einnig til sölu fasteignina Vatnsnesveg 5 í Reykjanesbæ, sem hann lýsir sem glæsilegri fasteign með sex íbúðum og bílskúrum í miðbæ Reykjanesbæjar. Þar sé möguleiki á hótelbyggingu og frekari þróun á vaxandi svæði nálægt flugvellinum. „Við fjölskyldan erum að hefja spennandi uppbyggingu annars staðar á Suðurlandi og því höfum við ákveðið að selja þessar eignir,“ segir Sverrir Einar, inntur eftir ástæðu salanna tveggja. Veitingastaðir Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. 19. nóvember 2018 14:45 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Sverrir Einar greinir frá þessu á Facebook. Þar segir hann Þrastalund einn þekktasta og sögulegasta áningastað landsins. Hann sé hannaður af Leifi Welding og fallega staðsettur við Sogið í hjarta Gullna hringsins, aðeins 45 mínútur frá Reykjavík. Stjörnufastagestur fylgir með Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Staðurinn hefur ítrekað ratað í fjölmiðla undanfarin ár, til að mynda vegna sýnileika á samfélagsmiðlum og verðlags. Þá hefur verið greint frá því að stjörnukokkurinn Gordon Ramsay venji komur sínar í Þrastalund. „Erum svo yfir okkur þakklát fyrir allt saman. Að fá ár eftir ár heimsókn frá Gordon Ramsay og hans teymi. Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur. Að fá að taka þátt í þessu og að fá að vera í kringum þá er ómetanlegt og verð ég því ævinlega þakklát og þeim sem sjá um þetta Takk enn og aftur fyrir okkur, takk fyrir traustið og takk fyrir komuna,“ sagði í færslu Þrastalundar á Instagram í sumar. Selja til að ráðast í nýtt verkefni Þá auglýsir Sverrir Einar einnig til sölu fasteignina Vatnsnesveg 5 í Reykjanesbæ, sem hann lýsir sem glæsilegri fasteign með sex íbúðum og bílskúrum í miðbæ Reykjanesbæjar. Þar sé möguleiki á hótelbyggingu og frekari þróun á vaxandi svæði nálægt flugvellinum. „Við fjölskyldan erum að hefja spennandi uppbyggingu annars staðar á Suðurlandi og því höfum við ákveðið að selja þessar eignir,“ segir Sverrir Einar, inntur eftir ástæðu salanna tveggja.
Veitingastaðir Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15 Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. 19. nóvember 2018 14:45 Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Þrastalundur segir skilið við áhrifavaldana og snarlækkar verð Söluskálinn Þrastalundur í Grímsnesi gengur nú í gegnum endurnýjun lífdaga. 16. janúar 2019 11:15
Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. 19. nóvember 2018 14:45
Brönsinn í Þrastalundi á milli tannanna á fólki Auglýsingaherferð Þrastalundar hefur verið umtöluð að undanförnu. 2. apríl 2017 09:00