Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 06:31 Hin sautján ára gamla Jewel Gannon elskar að hlaupa en það er bara eitt vandamál við það. @gannonjewel Þau eru mörg vandamálin sem íþróttafólk þarf að glíma við en fá eru óvenjulegri en hjá táningsstelpu frá Suður-Dakóta-fylki í Bandaríkjunum. Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit) Hlaup Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira
Jewel Gannon er sautján ára víðavangshlaupari sem glímir við afar sérstakt vandamál. Hún klárar hlaupin sín með stæl en vandræðin byrja fyrst þegar hún kemur yfir marklínuna. Það líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark í hlaupunum sínum. Í fyrra féll hún átján sinnum í yfirlið eftir hlaup. Læknar komust síðar að því að hún er með POTS-sjúkdóminn sem veldur svima og hröðum hjartslætti. Jewel er ekkert á því að láta þetta vandamál stoppa sig og núna biður hún fólk að standa nálægt marklínunni til að grípa hana í markinu þegar hún fellur í yfirlið. View this post on Instagram A post shared by RR&R (Entertainment) (@rrr_entertainment) Gannon segist elska það að hlaupa meira en allt annað þótt líkami hennar segi aðra sögu. Læknfræðilega skýringin er að það sé vegna sjaldgæfrar lækkunar á blóðþrýstingi og súrefnisinntöku eftir mikla áreynslu. Líkami hennar leyfir henni að fara yfir mörk sín og svo hrynur allt skyndilega. Þetta er ekki þreyta heldur eru þetta taugaviðbrögð sem loka líkamanum niður til að vernda hann. Þrátt fyrir þetta neitar Gannon að hætta að hlaupa. Hún hefur þjálfað sig til að þekkja merkin og hún jafnar sig vanalega mjög fljótt. Hvert hlaup er barátta milli ástríðu og líffræði. Ákveðni hennar er sönnun þess að sumir eru byggðir öðruvísi. Líkaminn hefur sig kannski en andinn gerir það aldrei. View this post on Instagram A post shared by MileSplit (@milesplit)
Hlaup Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sjá meira