Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 14:31 Viktor Jónsson fagnar einu af tíu mörkum sínum í sumar en hann hefði auðveldlega getað skorað miklu fleiri mörk. Vísir/Anton Brink Skagamaðurinn Viktor Jónsson var í sérflokki í Bestu deild karla í fótbolta í sumar þegar kemur að því að klúðra dauðafærum. Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman nýtingu á dauðafærum. Viktor og félagar í Skagaliðinu björguðu sér frá falli úr deildinni með frábærum endaspretti. Viktor skoraði tíu mörk í 25 leikjum en þau hefðu getað verið svo miklu fleiri ef marka má tölfræði Opta. Viktor klúraði 23 dauðafærum í sumar eða næstum því einu slíku færi í leik. Hann var níu dauðafærum á undan næstu mönnum sem voru KR-ingurinn Eiður Gauti Sæbjörnsson og FH-ingurinn Sigurður Bjartur Hallsson með fjórtán klúður hvor. Á eftir þeim kom Valsmaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson með þrettán klúður og Valdimar Þór Ingimarsson með ellefu klúður. Viktor reyndi alls 75 skot í sumar og þar af fóru 26 þeirra á markið. Viktor varð í öðru sæti á sama lista árið áður en þá klúðraði hann 22 dauðafærum eða fimm færri en markakóngurinn Benoný Breki Andrésson sem endaði efstur með 27 klúður. Skagamenn voru í öðru sæti yfir flest klúðruð dauðafæri með 53 en Víkingar voru efstir með 59 klúður og KR-ingar komu síðan í þriðja sætinu með 48 klúður. Það lið sem klúðraði fæstum dauðafærum var aftur á móti lið Aftureldingar með 21. Vestramenn klúðruðu 26 dauðafærum eins og Blikar. Víkingar sköpuðu sér alls 101 dauðafæri í sumar eða ellefu meira en næsta lið sem var Valur. Afturelding rak lestina með aðeins 41 skapað dauðafæri. Flest klúðruð dauðafæri í Bestu deild karla 2025: 1. Viktor Jónsson, ÍA 23 2. Eiður Gauti Sæbjörnsson, KR 14 2. Sigurður Bjartur Hallsson, FH 14 4. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 13 5. Valdimar Þór Ingimundarson, Víkingi 11 6. Ómar Björn Stefánsson, ÍA 10 6. Matthias Præst, KR 10 8. Nikolaj Hansen, Víkingi 9 8. Emil Atlason, Stjörnunni 9 8. Ásgeir Sigurgeirsson, KA 9 Besta deild karla ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman nýtingu á dauðafærum. Viktor og félagar í Skagaliðinu björguðu sér frá falli úr deildinni með frábærum endaspretti. Viktor skoraði tíu mörk í 25 leikjum en þau hefðu getað verið svo miklu fleiri ef marka má tölfræði Opta. Viktor klúraði 23 dauðafærum í sumar eða næstum því einu slíku færi í leik. Hann var níu dauðafærum á undan næstu mönnum sem voru KR-ingurinn Eiður Gauti Sæbjörnsson og FH-ingurinn Sigurður Bjartur Hallsson með fjórtán klúður hvor. Á eftir þeim kom Valsmaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson með þrettán klúður og Valdimar Þór Ingimarsson með ellefu klúður. Viktor reyndi alls 75 skot í sumar og þar af fóru 26 þeirra á markið. Viktor varð í öðru sæti á sama lista árið áður en þá klúðraði hann 22 dauðafærum eða fimm færri en markakóngurinn Benoný Breki Andrésson sem endaði efstur með 27 klúður. Skagamenn voru í öðru sæti yfir flest klúðruð dauðafæri með 53 en Víkingar voru efstir með 59 klúður og KR-ingar komu síðan í þriðja sætinu með 48 klúður. Það lið sem klúðraði fæstum dauðafærum var aftur á móti lið Aftureldingar með 21. Vestramenn klúðruðu 26 dauðafærum eins og Blikar. Víkingar sköpuðu sér alls 101 dauðafæri í sumar eða ellefu meira en næsta lið sem var Valur. Afturelding rak lestina með aðeins 41 skapað dauðafæri. Flest klúðruð dauðafæri í Bestu deild karla 2025: 1. Viktor Jónsson, ÍA 23 2. Eiður Gauti Sæbjörnsson, KR 14 2. Sigurður Bjartur Hallsson, FH 14 4. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 13 5. Valdimar Þór Ingimundarson, Víkingi 11 6. Ómar Björn Stefánsson, ÍA 10 6. Matthias Præst, KR 10 8. Nikolaj Hansen, Víkingi 9 8. Emil Atlason, Stjörnunni 9 8. Ásgeir Sigurgeirsson, KA 9
Flest klúðruð dauðafæri í Bestu deild karla 2025: 1. Viktor Jónsson, ÍA 23 2. Eiður Gauti Sæbjörnsson, KR 14 2. Sigurður Bjartur Hallsson, FH 14 4. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 13 5. Valdimar Þór Ingimundarson, Víkingi 11 6. Ómar Björn Stefánsson, ÍA 10 6. Matthias Præst, KR 10 8. Nikolaj Hansen, Víkingi 9 8. Emil Atlason, Stjörnunni 9 8. Ásgeir Sigurgeirsson, KA 9
Besta deild karla ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira