Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2025 11:39 Forsætisráðherrar Norðurlandanna með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í við upphaf þings Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í morgun. Kristrún Frostadóttir er önnur frá hægri. Vísir/EPA Norðurlöndin hafa verið leiðarljós lýðræðis og mannréttinda í heiminum en sameiginlegum gildum þeirra er nú ógnað, að mati Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra. Viðræður Íslands og Evrópusambandsins um öryggis- og varnarsamstarf eru sagðar ganga vel. Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja. Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja.
Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira