Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 08:03 Ónefndur dómari í leik Antalyaspor og Basaksehir í tyrknesku deildinni en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Orhan Cicek Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Fleiri fréttir Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti