Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2025 08:03 Ónefndur dómari í leik Antalyaspor og Basaksehir í tyrknesku deildinni en myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Orhan Cicek Tyrkneska knattspyrnusambandið sagði á mánudag að það væri að rannsaka meira en 150 dómara í atvinnumannadeildum tyrkneska fótboltans sem allir eru grunaðir um að veðja á fótboltaleiki. Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025 Tyrkneski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira
Ibrahim Hacıosmanoglu, forseti tyrkneska sambandsins, sagði á blaðamannafundi að ríkisstofnanir hefðu komist að því að 371 af 571 virkum dómurum hafi að minnsta kosti einn reikning hjá veðmálafyrirtæki. Hann sagði að 152 með reikningana hefðu veðjað á fótbolta, þar á meðal sjö dómarar á háu stigi og fimmtán aðstoðardómarar á háu stigi. Hacıosmanoglu sagði að tíu dómaranna hefðu veðjað á meira en tíu þúsund leiki en þar af veðjaði einn þeirra á 18.227 leiki á fimm árum. Sumir dómaranna gerðu það þó aðeins einu sinni. „Við vitum að tyrkneski fótboltinn þarfnast breytinga,“ sagði Hacıosmanoğlu. „Skylda okkar er að lyfta tyrkneskum fótbolta upp á réttan stað og hreinsa hann af öllum óhreinindum.“ Hann sagði að aganefnd sambandsins muni taka á málunum tafarlaust. Turkish football has been rocked by a massive betting scandal: A probe revealed that 371 of 571 active referees had betting accounts, and 152 of them were actively gambling 😳 pic.twitter.com/dYBEGX3wJL— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) October 27, 2025
Tyrkneski boltinn Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Sjá meira