Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Agnar Már Másson skrifar 25. október 2025 10:20 Fleiri opinberir starfsmenn eru hlynntir heldur en andvígir því að áminningarskylda verði lögð niður. Vísir/Vilhelm Um 48 prósent opinberra starfsmanna eru hlynnt afnámi áminningarskyldu ríkisstarfsmanna en aðeins um 32 prósent eru andvígir afnámi hennar, samkvæmt nýrri könnun. Á sama tíma eru um 54 prósent landsmanna hlynnt því að áminningarskyldan sé afnumin en aðeins 23 prósent andvíg. Þetta kemur fram í niðurstöðum úr könnun Maskínu sem framkvæmd var í október og Vísir hefur undir höndum. Þar voru þátttakendur spurðir hvort þeir væru hlynntir eða andvígir því að áminningarskylda sem undanfari uppsagna ríkisstarfsmanna væri afnumin. UntitledInfogram 31 prósent landsmanna mjög hlynntir En þegar þátttakendum gafst kostur á ítarlegri svörum um hversu hlynntir eða andvígir þeir væru kom í ljós að allt að 31,3 prósent kváðust mjög hlynnt en 21,9 fremur hlynnt. Á sama tíma kváðust 14,5 prósent vera fremur andvíg en 10 prósent mjög andvíg afnámi kerfisins. Fjármálaráðherra hefur birt frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda þar sem áformað er að afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar starfsmanna ríkisins og tímabundinnar lausnar þeirra. Áformin hafa verið harðlega gagnrýnd af verkalýðsleiðtogum sem hafa sagt áformin fela í sér einhliða skerðingu á réttindum launafólks. Samkvæmt þessari könnuun eru karlar þó nokkuð líklegri en konur til þess að vilja afnema áminningarskylduna. Um 59 prósent karla vilja afnema kerfið en um 46 prósent kvenna. Tekjuhærri líklegri til að vilja afnema áminningarskyldu Menntun virðist hafa lítil áhrif á afstöðu fólks til skyldunnar en þó eru háskólamenntaðir örlítið andvígari því að hún verði afnumin, (28 prósent gegn 22). Tekjuhærri einstaklingar eru nokkuð líklegri til þess að vilja afnema kerfið, þar sem um 66 prósent þeirra sem hafa um 1.200 til 1.600 í heimilistekjur eru hlynnt afnámi. Kjósendum Pírata og Vinstri grænna líst langverst á hugsanlegt afnám. Um 43 prósent kjósenda Pírata eru andvígir afnámi og 19 prósent hlynntir, en um 33 prósent kjósenda VG eru hlynntir en 40 prósent andvígir. Um 60 prósent kjósenda Miðflokks, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru hlynnt afnámi en um 15-20 prósent þeirra eru andvígir afnámi. Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum úr könnun Maskínu sem framkvæmd var í október og Vísir hefur undir höndum. Þar voru þátttakendur spurðir hvort þeir væru hlynntir eða andvígir því að áminningarskylda sem undanfari uppsagna ríkisstarfsmanna væri afnumin. UntitledInfogram 31 prósent landsmanna mjög hlynntir En þegar þátttakendum gafst kostur á ítarlegri svörum um hversu hlynntir eða andvígir þeir væru kom í ljós að allt að 31,3 prósent kváðust mjög hlynnt en 21,9 fremur hlynnt. Á sama tíma kváðust 14,5 prósent vera fremur andvíg en 10 prósent mjög andvíg afnámi kerfisins. Fjármálaráðherra hefur birt frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda þar sem áformað er að afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar starfsmanna ríkisins og tímabundinnar lausnar þeirra. Áformin hafa verið harðlega gagnrýnd af verkalýðsleiðtogum sem hafa sagt áformin fela í sér einhliða skerðingu á réttindum launafólks. Samkvæmt þessari könnuun eru karlar þó nokkuð líklegri en konur til þess að vilja afnema áminningarskylduna. Um 59 prósent karla vilja afnema kerfið en um 46 prósent kvenna. Tekjuhærri líklegri til að vilja afnema áminningarskyldu Menntun virðist hafa lítil áhrif á afstöðu fólks til skyldunnar en þó eru háskólamenntaðir örlítið andvígari því að hún verði afnumin, (28 prósent gegn 22). Tekjuhærri einstaklingar eru nokkuð líklegri til þess að vilja afnema kerfið, þar sem um 66 prósent þeirra sem hafa um 1.200 til 1.600 í heimilistekjur eru hlynnt afnámi. Kjósendum Pírata og Vinstri grænna líst langverst á hugsanlegt afnám. Um 43 prósent kjósenda Pírata eru andvígir afnámi og 19 prósent hlynntir, en um 33 prósent kjósenda VG eru hlynntir en 40 prósent andvígir. Um 60 prósent kjósenda Miðflokks, Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru hlynnt afnámi en um 15-20 prósent þeirra eru andvígir afnámi.
Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira