Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2025 13:01 Elín læknaðist af brjóstakrabbameini og fór eftir öllum ráðum frá læknum. Elín notaði ákveðinn mat sem hjálp í krabbameinsmeðferðinni. Framkvæmdastjórinn og frumkvöðullinn Elín Kristín Guðmundsdóttir fékk brjóstakrabbamein árið 2018 og ákvað í framhaldi af því að breyta alveg um mataræði til þess að styrkja líkamann í krabbameins lyfjagjöfinni og geislameðferðinni. Elín segir að það hafi hjálpað henni gríðarlega í allri meðferðinni og í dag er hún stálhraust og eldhress. Og í framhaldi af breyttu mataræði þar sem hún varð vegna, stofnaði hún vegan fyrirtæki sem hefur alveg slegið í gegn. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði málið á Sýn í gærkvöldi. „Það er einhvern veginn þannig að krabbamein spyr ekki um aldur er fyrri störf,“ segir Elín og heldur áfram. „Það geta allir greinst en það geta líka mjög margir læknast eins og ég. Þegar ég greinist 2018 finn ég fyrir fyrirferð í brjóstinu á mér. Ég ákveð að fara og láta kanna þetta uppá heilsugæslunni hjá mér. Þá var ég send áfram og í kjölfarið gripin strax.“ Hún segir að þarna hafi nýr kafli í hennar lífi hafist. „Ég þurfti að fara í meðferð á þriggja vikna fresti í æð í heilt ár. Svo fór ég í aðgerð í í framhaldinu í fjörutíu geisla. Þetta var bara verkefni sem ég ákvað að takast á við með æðruleysinu og bjóða það pínku bara velkomið. Þá er maður ekki svona átökum, það fannst mér mikilvægt.“ Mikil ástríða fyrir mat Eins og áður kemur fram breytti hún alfarið um mataræði í kjölfarið. „Ég ákvað að fara nákvæmlega eftir því hvað læknar og hjúkrunarfólkið myndi leggja til með. Ég treysti þeim fyrir lækningunni minni, ég spurði spurninga og var opin fyrir því að skoða allskonar leiðir í ferlinu. Ég hef alltaf haft afskaplega mikla ástríðu fyrir mat og matargerð og hef alltaf lesið mig til um allskonar innihaldsefni og í raun eru allar mínar helstu uppskriftir í hausnum á mér. Ég ákveð þarna að fara algjörlega yfir í plöntumiðað mataræði.“ Elín segir að læknar erlendis séu farnir að styðja umrætt mataræði. „Ég ákvað að hreinsa allt systemið og margir spurðu hvort þetta hafi ekki verið erfitt. Nei, hitt verkefnið var svo erfitt að ég varð að láta þetta gerast.“ Hér að neðan má sjá spjallið við Elínu. Ísland í dag Krabbamein Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira
Elín segir að það hafi hjálpað henni gríðarlega í allri meðferðinni og í dag er hún stálhraust og eldhress. Og í framhaldi af breyttu mataræði þar sem hún varð vegna, stofnaði hún vegan fyrirtæki sem hefur alveg slegið í gegn. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði málið á Sýn í gærkvöldi. „Það er einhvern veginn þannig að krabbamein spyr ekki um aldur er fyrri störf,“ segir Elín og heldur áfram. „Það geta allir greinst en það geta líka mjög margir læknast eins og ég. Þegar ég greinist 2018 finn ég fyrir fyrirferð í brjóstinu á mér. Ég ákveð að fara og láta kanna þetta uppá heilsugæslunni hjá mér. Þá var ég send áfram og í kjölfarið gripin strax.“ Hún segir að þarna hafi nýr kafli í hennar lífi hafist. „Ég þurfti að fara í meðferð á þriggja vikna fresti í æð í heilt ár. Svo fór ég í aðgerð í í framhaldinu í fjörutíu geisla. Þetta var bara verkefni sem ég ákvað að takast á við með æðruleysinu og bjóða það pínku bara velkomið. Þá er maður ekki svona átökum, það fannst mér mikilvægt.“ Mikil ástríða fyrir mat Eins og áður kemur fram breytti hún alfarið um mataræði í kjölfarið. „Ég ákvað að fara nákvæmlega eftir því hvað læknar og hjúkrunarfólkið myndi leggja til með. Ég treysti þeim fyrir lækningunni minni, ég spurði spurninga og var opin fyrir því að skoða allskonar leiðir í ferlinu. Ég hef alltaf haft afskaplega mikla ástríðu fyrir mat og matargerð og hef alltaf lesið mig til um allskonar innihaldsefni og í raun eru allar mínar helstu uppskriftir í hausnum á mér. Ég ákveð þarna að fara algjörlega yfir í plöntumiðað mataræði.“ Elín segir að læknar erlendis séu farnir að styðja umrætt mataræði. „Ég ákvað að hreinsa allt systemið og margir spurðu hvort þetta hafi ekki verið erfitt. Nei, hitt verkefnið var svo erfitt að ég varð að láta þetta gerast.“ Hér að neðan má sjá spjallið við Elínu.
Ísland í dag Krabbamein Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Fleiri fréttir Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjá meira