Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2025 13:01 Elín læknaðist af brjóstakrabbameini og fór eftir öllum ráðum frá læknum. Elín notaði ákveðinn mat sem hjálp í krabbameinsmeðferðinni. Framkvæmdastjórinn og frumkvöðullinn Elín Kristín Guðmundsdóttir fékk brjóstakrabbamein árið 2018 og ákvað í framhaldi af því að breyta alveg um mataræði til þess að styrkja líkamann í krabbameins lyfjagjöfinni og geislameðferðinni. Elín segir að það hafi hjálpað henni gríðarlega í allri meðferðinni og í dag er hún stálhraust og eldhress. Og í framhaldi af breyttu mataræði þar sem hún varð vegna, stofnaði hún vegan fyrirtæki sem hefur alveg slegið í gegn. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði málið á Sýn í gærkvöldi. „Það er einhvern veginn þannig að krabbamein spyr ekki um aldur er fyrri störf,“ segir Elín og heldur áfram. „Það geta allir greinst en það geta líka mjög margir læknast eins og ég. Þegar ég greinist 2018 finn ég fyrir fyrirferð í brjóstinu á mér. Ég ákveð að fara og láta kanna þetta uppá heilsugæslunni hjá mér. Þá var ég send áfram og í kjölfarið gripin strax.“ Hún segir að þarna hafi nýr kafli í hennar lífi hafist. „Ég þurfti að fara í meðferð á þriggja vikna fresti í æð í heilt ár. Svo fór ég í aðgerð í í framhaldinu í fjörutíu geisla. Þetta var bara verkefni sem ég ákvað að takast á við með æðruleysinu og bjóða það pínku bara velkomið. Þá er maður ekki svona átökum, það fannst mér mikilvægt.“ Mikil ástríða fyrir mat Eins og áður kemur fram breytti hún alfarið um mataræði í kjölfarið. „Ég ákvað að fara nákvæmlega eftir því hvað læknar og hjúkrunarfólkið myndi leggja til með. Ég treysti þeim fyrir lækningunni minni, ég spurði spurninga og var opin fyrir því að skoða allskonar leiðir í ferlinu. Ég hef alltaf haft afskaplega mikla ástríðu fyrir mat og matargerð og hef alltaf lesið mig til um allskonar innihaldsefni og í raun eru allar mínar helstu uppskriftir í hausnum á mér. Ég ákveð þarna að fara algjörlega yfir í plöntumiðað mataræði.“ Elín segir að læknar erlendis séu farnir að styðja umrætt mataræði. „Ég ákvað að hreinsa allt systemið og margir spurðu hvort þetta hafi ekki verið erfitt. Nei, hitt verkefnið var svo erfitt að ég varð að láta þetta gerast.“ Hér að neðan má sjá spjallið við Elínu. Ísland í dag Krabbamein Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
Elín segir að það hafi hjálpað henni gríðarlega í allri meðferðinni og í dag er hún stálhraust og eldhress. Og í framhaldi af breyttu mataræði þar sem hún varð vegna, stofnaði hún vegan fyrirtæki sem hefur alveg slegið í gegn. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði málið á Sýn í gærkvöldi. „Það er einhvern veginn þannig að krabbamein spyr ekki um aldur er fyrri störf,“ segir Elín og heldur áfram. „Það geta allir greinst en það geta líka mjög margir læknast eins og ég. Þegar ég greinist 2018 finn ég fyrir fyrirferð í brjóstinu á mér. Ég ákveð að fara og láta kanna þetta uppá heilsugæslunni hjá mér. Þá var ég send áfram og í kjölfarið gripin strax.“ Hún segir að þarna hafi nýr kafli í hennar lífi hafist. „Ég þurfti að fara í meðferð á þriggja vikna fresti í æð í heilt ár. Svo fór ég í aðgerð í í framhaldinu í fjörutíu geisla. Þetta var bara verkefni sem ég ákvað að takast á við með æðruleysinu og bjóða það pínku bara velkomið. Þá er maður ekki svona átökum, það fannst mér mikilvægt.“ Mikil ástríða fyrir mat Eins og áður kemur fram breytti hún alfarið um mataræði í kjölfarið. „Ég ákvað að fara nákvæmlega eftir því hvað læknar og hjúkrunarfólkið myndi leggja til með. Ég treysti þeim fyrir lækningunni minni, ég spurði spurninga og var opin fyrir því að skoða allskonar leiðir í ferlinu. Ég hef alltaf haft afskaplega mikla ástríðu fyrir mat og matargerð og hef alltaf lesið mig til um allskonar innihaldsefni og í raun eru allar mínar helstu uppskriftir í hausnum á mér. Ég ákveð þarna að fara algjörlega yfir í plöntumiðað mataræði.“ Elín segir að læknar erlendis séu farnir að styðja umrætt mataræði. „Ég ákvað að hreinsa allt systemið og margir spurðu hvort þetta hafi ekki verið erfitt. Nei, hitt verkefnið var svo erfitt að ég varð að láta þetta gerast.“ Hér að neðan má sjá spjallið við Elínu.
Ísland í dag Krabbamein Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira