Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. október 2025 22:01 Örn á von á því að íbúðirnar verði í dýrari kantinum. Vísir/Einar Gert er ráð fyrir að fyrstu fjölbýlishúsin rísi við gömlu höfnina í Reykjavík árið 2028 eða ellefu árum eftir að borgin tilkynnti um uppbygginaráform á reitnum. Framkvæmdastjóri segir að ríflega þriðjungur íbúðav verði leigu-, stúdenta eða félagsíbúðir. Ljóst sé að kaupverð á almennum markaði verði í hærri kantinum. Reykjavíkurborg tilkynnti fyrst 2017 að samið hefði verið um uppbyggingu á svæðinu. Ekkert bólaði á framkvæmdunum og var, samningi við fyrsta verktakann rift og samið var fyrir ári við fasteignaþróunarfélagið M3. Gert er ráð fyrir 180 íbúðum á reitnum. Það var hin 4 ára Ísey Von sem tók fyrstu skóflustunguna og leysti verkið vel úr hendi. Pabbi hennar og framkvæmastjóri verksins býst við að fyrstu íbúðirnar verði komnar upp eftir nokkur misseri. „Við gerum ráð fyrir að afhenda fyrstu íbúðirnar vorið 2028 og svo í lok 2028,“ segir Örn Kjartansson, framkvæmdastjóri Vesturhafnar. Hann segir að gert sé ráð fyrir nokkrum þriggja til fimm hæða húsum á reitnum. Tæplega sextíu íbúðir verði leigu eða félagsíbúðir. „35 prósent af íbúðunum sé samsetning af leiguíbúðum, félagsíbúðum og stúdentaíbúðum.“ Kostnaður 18 milljónir þegar á hverja íbúð Fasteignafélagið greiddi borginni alls 3,2 milljarða fyrir byggingarétt og gatnagerðagjöld. Þetta þýðir að meðaltali að kostnaðurinn á hverja íbúð er nú þegar orðinn ríflega 18 milljónir króna. „Það er alveg ljóst að íbúðir hér verða í takt við þetta svæði.“ Sem þýðir að þær verða mjög dýrar? „Þær verða af mismunandi stærðum frá 50 upp í 200 fermetra og verða í dýrari kantinum það er alveg ljóst.“ Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Uppbygging við Vesturbugt Húsnæðismál Tengdar fréttir Taka tvö í Vesturbugt Reykjavíkurborg hefur boðið út byggingarlóðir í Vesturbugt á ný. Borgin rifti samningi um uppbyggingu á svæðinu vegna áralangra vanefnda byggingafélags í fyrra. 21. júní 2024 14:31 f Félagið M3 fasteignaþróun var með hærra tilboð af tveimur í uppbyggingu tæplega tvö hundruð íbúða í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn sem opnuð voru á föstudag. Reykjavíkurborg rifti samningum við fyrri lóðarhafa sem sátu aðgerðarlausir í sjö ár eftir að hafa fengið lóðunum úthlutað til sín. 8. júlí 2024 12:58 Nýir aðilar ráðast í uppbyggingu Vesturbugtar Reykjavíkurborg hefur gengið til samninga við M3 fasteignaþróun um uppbyggingu tæplega 200 íbúða í Vesturbugt við Slippinn í Reykjavík. Félagið greiðir samanlagt um 3,2 milljarða króna fyrir byggingaréttinn og gatnagerðargjöld. 7. október 2024 19:30 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Reykjavíkurborg tilkynnti fyrst 2017 að samið hefði verið um uppbyggingu á svæðinu. Ekkert bólaði á framkvæmdunum og var, samningi við fyrsta verktakann rift og samið var fyrir ári við fasteignaþróunarfélagið M3. Gert er ráð fyrir 180 íbúðum á reitnum. Það var hin 4 ára Ísey Von sem tók fyrstu skóflustunguna og leysti verkið vel úr hendi. Pabbi hennar og framkvæmastjóri verksins býst við að fyrstu íbúðirnar verði komnar upp eftir nokkur misseri. „Við gerum ráð fyrir að afhenda fyrstu íbúðirnar vorið 2028 og svo í lok 2028,“ segir Örn Kjartansson, framkvæmdastjóri Vesturhafnar. Hann segir að gert sé ráð fyrir nokkrum þriggja til fimm hæða húsum á reitnum. Tæplega sextíu íbúðir verði leigu eða félagsíbúðir. „35 prósent af íbúðunum sé samsetning af leiguíbúðum, félagsíbúðum og stúdentaíbúðum.“ Kostnaður 18 milljónir þegar á hverja íbúð Fasteignafélagið greiddi borginni alls 3,2 milljarða fyrir byggingarétt og gatnagerðagjöld. Þetta þýðir að meðaltali að kostnaðurinn á hverja íbúð er nú þegar orðinn ríflega 18 milljónir króna. „Það er alveg ljóst að íbúðir hér verða í takt við þetta svæði.“ Sem þýðir að þær verða mjög dýrar? „Þær verða af mismunandi stærðum frá 50 upp í 200 fermetra og verða í dýrari kantinum það er alveg ljóst.“
Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Uppbygging við Vesturbugt Húsnæðismál Tengdar fréttir Taka tvö í Vesturbugt Reykjavíkurborg hefur boðið út byggingarlóðir í Vesturbugt á ný. Borgin rifti samningi um uppbyggingu á svæðinu vegna áralangra vanefnda byggingafélags í fyrra. 21. júní 2024 14:31 f Félagið M3 fasteignaþróun var með hærra tilboð af tveimur í uppbyggingu tæplega tvö hundruð íbúða í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn sem opnuð voru á föstudag. Reykjavíkurborg rifti samningum við fyrri lóðarhafa sem sátu aðgerðarlausir í sjö ár eftir að hafa fengið lóðunum úthlutað til sín. 8. júlí 2024 12:58 Nýir aðilar ráðast í uppbyggingu Vesturbugtar Reykjavíkurborg hefur gengið til samninga við M3 fasteignaþróun um uppbyggingu tæplega 200 íbúða í Vesturbugt við Slippinn í Reykjavík. Félagið greiðir samanlagt um 3,2 milljarða króna fyrir byggingaréttinn og gatnagerðargjöld. 7. október 2024 19:30 Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Sjá meira
Taka tvö í Vesturbugt Reykjavíkurborg hefur boðið út byggingarlóðir í Vesturbugt á ný. Borgin rifti samningi um uppbyggingu á svæðinu vegna áralangra vanefnda byggingafélags í fyrra. 21. júní 2024 14:31
f Félagið M3 fasteignaþróun var með hærra tilboð af tveimur í uppbyggingu tæplega tvö hundruð íbúða í Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn sem opnuð voru á föstudag. Reykjavíkurborg rifti samningum við fyrri lóðarhafa sem sátu aðgerðarlausir í sjö ár eftir að hafa fengið lóðunum úthlutað til sín. 8. júlí 2024 12:58
Nýir aðilar ráðast í uppbyggingu Vesturbugtar Reykjavíkurborg hefur gengið til samninga við M3 fasteignaþróun um uppbyggingu tæplega 200 íbúða í Vesturbugt við Slippinn í Reykjavík. Félagið greiðir samanlagt um 3,2 milljarða króna fyrir byggingaréttinn og gatnagerðargjöld. 7. október 2024 19:30