Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2025 07:03 Camilla Herrem fagnar marki í bleika búningnum sem síðan seldist á meira en milljón. @solahk Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Leikmenn Sola spiluðu í sérgerðum bleikum búningum í leiknum gegn Storhamar og að lokum voru búningarnir boðnir upp til að safna peningum fyrir Bleiku slaufuna sem norska krabbameinsfélagið og norska brjóstakrabbameinsfélagið standa að baki. Eftirsóttasti búningurinn var búningurinn sem Camilla Herrem spilaði í. Sola greindi frá því á miðlum félagsins að búningur Herrems hefði verið seldur fyrir hundrað þúsund norskar krónur eða meira en 1,2 milljónir íslenskra króna. „Þetta er einn dýrasti búningur í norsku íþróttasögunni. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að geta gefið þennan pening til Bleiku slaufunnar, málefnis sem er okkur hugleikið,“ skrifaði Sola HK á miðlum sínum. Herrem greindist sjálf með krabbamein fyrr á þessu ári og hefur hún hlotið lof fyrir að tala opinskátt um sjúkdóminn. Herrem vakti ekki síst athygli fyrir það að snúa aftur inn á handknattleiksvöllinn aðeins nokkrum dögum eftir að hafa fengið síðasta lyfjaskammtinn í krabbameinslyfjameðferð sinni. Herrem er ein sigursælasta handboltakona sögunnar og lykilkona í landsliði Þóris Hergeirssonar í fimmtán ár. Hún er núna 38 ára gömul og kvaddi norska landsliðið á sama tíma og Þórir eftir að hafa unnið ellefu gullverðlaun og sautján verðlaun á stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Sola Håndball (@solahk) Norski handboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Leikmenn Sola spiluðu í sérgerðum bleikum búningum í leiknum gegn Storhamar og að lokum voru búningarnir boðnir upp til að safna peningum fyrir Bleiku slaufuna sem norska krabbameinsfélagið og norska brjóstakrabbameinsfélagið standa að baki. Eftirsóttasti búningurinn var búningurinn sem Camilla Herrem spilaði í. Sola greindi frá því á miðlum félagsins að búningur Herrems hefði verið seldur fyrir hundrað þúsund norskar krónur eða meira en 1,2 milljónir íslenskra króna. „Þetta er einn dýrasti búningur í norsku íþróttasögunni. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að geta gefið þennan pening til Bleiku slaufunnar, málefnis sem er okkur hugleikið,“ skrifaði Sola HK á miðlum sínum. Herrem greindist sjálf með krabbamein fyrr á þessu ári og hefur hún hlotið lof fyrir að tala opinskátt um sjúkdóminn. Herrem vakti ekki síst athygli fyrir það að snúa aftur inn á handknattleiksvöllinn aðeins nokkrum dögum eftir að hafa fengið síðasta lyfjaskammtinn í krabbameinslyfjameðferð sinni. Herrem er ein sigursælasta handboltakona sögunnar og lykilkona í landsliði Þóris Hergeirssonar í fimmtán ár. Hún er núna 38 ára gömul og kvaddi norska landsliðið á sama tíma og Þórir eftir að hafa unnið ellefu gullverðlaun og sautján verðlaun á stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Sola Håndball (@solahk)
Norski handboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira