Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2025 07:03 Camilla Herrem fagnar marki í bleika búningnum sem síðan seldist á meira en milljón. @solahk Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Leikmenn Sola spiluðu í sérgerðum bleikum búningum í leiknum gegn Storhamar og að lokum voru búningarnir boðnir upp til að safna peningum fyrir Bleiku slaufuna sem norska krabbameinsfélagið og norska brjóstakrabbameinsfélagið standa að baki. Eftirsóttasti búningurinn var búningurinn sem Camilla Herrem spilaði í. Sola greindi frá því á miðlum félagsins að búningur Herrems hefði verið seldur fyrir hundrað þúsund norskar krónur eða meira en 1,2 milljónir íslenskra króna. „Þetta er einn dýrasti búningur í norsku íþróttasögunni. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að geta gefið þennan pening til Bleiku slaufunnar, málefnis sem er okkur hugleikið,“ skrifaði Sola HK á miðlum sínum. Herrem greindist sjálf með krabbamein fyrr á þessu ári og hefur hún hlotið lof fyrir að tala opinskátt um sjúkdóminn. Herrem vakti ekki síst athygli fyrir það að snúa aftur inn á handknattleiksvöllinn aðeins nokkrum dögum eftir að hafa fengið síðasta lyfjaskammtinn í krabbameinslyfjameðferð sinni. Herrem er ein sigursælasta handboltakona sögunnar og lykilkona í landsliði Þóris Hergeirssonar í fimmtán ár. Hún er núna 38 ára gömul og kvaddi norska landsliðið á sama tíma og Þórir eftir að hafa unnið ellefu gullverðlaun og sautján verðlaun á stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Sola Håndball (@solahk) Norski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Leikmenn Sola spiluðu í sérgerðum bleikum búningum í leiknum gegn Storhamar og að lokum voru búningarnir boðnir upp til að safna peningum fyrir Bleiku slaufuna sem norska krabbameinsfélagið og norska brjóstakrabbameinsfélagið standa að baki. Eftirsóttasti búningurinn var búningurinn sem Camilla Herrem spilaði í. Sola greindi frá því á miðlum félagsins að búningur Herrems hefði verið seldur fyrir hundrað þúsund norskar krónur eða meira en 1,2 milljónir íslenskra króna. „Þetta er einn dýrasti búningur í norsku íþróttasögunni. Við erum mjög stolt og þakklát fyrir að geta gefið þennan pening til Bleiku slaufunnar, málefnis sem er okkur hugleikið,“ skrifaði Sola HK á miðlum sínum. Herrem greindist sjálf með krabbamein fyrr á þessu ári og hefur hún hlotið lof fyrir að tala opinskátt um sjúkdóminn. Herrem vakti ekki síst athygli fyrir það að snúa aftur inn á handknattleiksvöllinn aðeins nokkrum dögum eftir að hafa fengið síðasta lyfjaskammtinn í krabbameinslyfjameðferð sinni. Herrem er ein sigursælasta handboltakona sögunnar og lykilkona í landsliði Þóris Hergeirssonar í fimmtán ár. Hún er núna 38 ára gömul og kvaddi norska landsliðið á sama tíma og Þórir eftir að hafa unnið ellefu gullverðlaun og sautján verðlaun á stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Sola Håndball (@solahk)
Norski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti