Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. október 2025 08:53 Lovísa Rós Hlynsdóttir bar sigur úr býtum í fyrstu fegurðarsamkeppni táninga hér á landi. Arnór Trausti Lovísa Rós Hlynsdóttir var krýnd Ungfrú Ísland Teen í Gamla bíói í gærkvöldi. Þrjátíu stúlkur á aldrinum sextán til nítján ára tóku þátt í fegurðarsamkeppninni Klaudía Lára Solecka hreppti silfrið og Brynhildur Ruth Sigurðardóttir bronsið. Þar á eftir komu Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta. Lovísa Rós er átján ára frá Hvolsvelli, stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á viðskipta- og hagfræðilínu og starfar í Bíóhúsinu á Selfossi. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin í fyrsta sinn í gær, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Fréttastofa Sýnar ræddi við Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra og stjórnanda keppninnar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gær og sagðist hún þá ekki hafa orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. Einnig voru tvær stúlknanna teknar tali í gær, Lovísa og Klaudia, sem áttu eftir að hreppa tvö efstu sætin. „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ sagði Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ sagði Klaudia. Stelpurnar hópuðu sig í kringum sigurvegarann til að óska henni til hamingju.Arnór Trausti Ungfrú Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Klaudía Lára Solecka hreppti silfrið og Brynhildur Ruth Sigurðardóttir bronsið. Þar á eftir komu Ester Brák Nardini í fjórða og Sólveig Bech í fimmta. Lovísa Rós er átján ára frá Hvolsvelli, stundar nám við Fjölbrautaskóla Suðurlands á viðskipta- og hagfræðilínu og starfar í Bíóhúsinu á Selfossi. Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin í fyrsta sinn í gær, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Fréttastofa Sýnar ræddi við Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra og stjórnanda keppninnar, í beinni útsendingu í kvöldfréttum í gær og sagðist hún þá ekki hafa orðið vör við mikla gagnrýni á að keppnin sé haldin. Einnig voru tvær stúlknanna teknar tali í gær, Lovísa og Klaudia, sem áttu eftir að hreppa tvö efstu sætin. „Ég er ótrúlega spennt, eftir sjö vikur af æfingum er ég ótrúlega spennt að sjá þessar stelpur skína á sviðinu í kvöld,“ sagði Lovísa. „Þetta ferli hefur bara verið ógeðslega gaman, þetta er ótrúlega uppbyggjandi, og þetta er ótrúlega gaman, maður kynnist fullt af vinkonum og ég mæli ótrúlega mikið með þessu,“ sagði Klaudia. Stelpurnar hópuðu sig í kringum sigurvegarann til að óska henni til hamingju.Arnór Trausti
Ungfrú Ísland Rangárþing eystra Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02 Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12 Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02 Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 25. ágúst 2025 15:02
Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fer fram í fyrsta sinn 21. október næstkomandi í Gamla Bíói. Þátttakendur eru 30 talsins og eru á aldrinum 16–19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundinnar Ungfrú Ísland-keppni en með breyttum áherslum sem henta þessum aldurshópi. 13. október 2025 14:12
Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Ungfrú Ísland hefur kynnt nýtt vörumerki keppninnar, Ungfrú Ísland Teen, sem er keppni ætluð stúlkum á aldrinum 16 til 19 ára. Keppnin verður í anda hefðbundnu Ungfrú Ísland keppninnar en með breyttum áherslum sem hæfa þessum aldurshópi. 25. apríl 2025 16:02