Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Lovísa Arnardóttir skrifar 21. október 2025 20:14 Drykkjarfernur verða framvegis ekki flokkaðar sérstaklega frá pappír sem er sendur erlendis til endurvinnslu. Vísir/Vilhelm Úrvinnslusjóður segir í tilkynningu að gjaldskrá þeirra sé opinber og aðgengileg öllum samningsaðilum. Það hafi því alveg átt að vera Sorpu ljóst að eitt gjald væri fyrir pappa- og pappírsumbúðir og að ekki væri gert ráð fyrir sérmeðhöndlun á drykkjarfernum. Sorpu hefði átt að vera kunnugt um það. Tilkynning Úrvinnslusjóðs er í tilefni af því að Sorpa greindi frá því í dag að drykkjarfernur yrðu framvegis ekki flokkaðar sérstaklega frá pappír sem er sendur erlendis til endurvinnslu. Sorpa sagði ástæðuna þá að flokkunin skilaði afar litlum árangri og yki losun koltvísýrings. Sérflokkunin kostaði þar að auki um sjötíu milljónir króna á ári. Í ljósi þess að Úrvinnslusjóður hefði hafnað kröfu Sorpu um að greiða þann kostnað legðist hann ofan á sorphirðugjöld sem heimilin á höfuðborgarsvæðinu greiddu. Í tilkynningu Úrvinnslusjóðs er áréttað að Sorpa hafi tilkynnt þann 7. júní 2023 um breyttar vinnsluaðferðir á drykkjarfernum og að það myndi fela í sér 75 milljóna króna kostnaðarauka. Sjóðurinn segir það alfarið á ábyrgð Sorpu. „Í tilkynningu Sorpu frá í dag er látið að því liggja að í upphafi hafi verið áformað að Úrvinnslusjóður greiddi þennan kostnaðarauka, en að því hafi svo verið hafnað. Hið rétta er að engin beiðni barst Úrvinnslusjóði á þessum tímapunkti um að breyta gjaldskrá vegna pappa- og pappírsumbúða. Sorpa fór fyrst fram á umræddar greiðslur í febrúar 2024, og þá afturvirkt vegna ársins 2023. Stjórn Úrvinnslusjóðs tók erindið til umfjöllunar og hafnaði því, þar sem ekki lá fyrir greining á umhverfislegum ávinningi vinnslunnar. Í kjölfarið samdi Úrvinnslusjóður við Hagfræðistofnun HÍ um að gera kostnaðar- og ábatagreiningu á sérvinnslu drykkjarferna, með hliðsjón af umhverfislegum ávinningi. Niðurstaða þeirrar greiningar lá fyrir í september 2025 og svo virðist sem Sorpa hafi nú ákveðið á grundvelli hennar að falla frá sérvinnslu fernanna,“ segir í tilkynningunni. Sorpa Sorphirða Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
Tilkynning Úrvinnslusjóðs er í tilefni af því að Sorpa greindi frá því í dag að drykkjarfernur yrðu framvegis ekki flokkaðar sérstaklega frá pappír sem er sendur erlendis til endurvinnslu. Sorpa sagði ástæðuna þá að flokkunin skilaði afar litlum árangri og yki losun koltvísýrings. Sérflokkunin kostaði þar að auki um sjötíu milljónir króna á ári. Í ljósi þess að Úrvinnslusjóður hefði hafnað kröfu Sorpu um að greiða þann kostnað legðist hann ofan á sorphirðugjöld sem heimilin á höfuðborgarsvæðinu greiddu. Í tilkynningu Úrvinnslusjóðs er áréttað að Sorpa hafi tilkynnt þann 7. júní 2023 um breyttar vinnsluaðferðir á drykkjarfernum og að það myndi fela í sér 75 milljóna króna kostnaðarauka. Sjóðurinn segir það alfarið á ábyrgð Sorpu. „Í tilkynningu Sorpu frá í dag er látið að því liggja að í upphafi hafi verið áformað að Úrvinnslusjóður greiddi þennan kostnaðarauka, en að því hafi svo verið hafnað. Hið rétta er að engin beiðni barst Úrvinnslusjóði á þessum tímapunkti um að breyta gjaldskrá vegna pappa- og pappírsumbúða. Sorpa fór fyrst fram á umræddar greiðslur í febrúar 2024, og þá afturvirkt vegna ársins 2023. Stjórn Úrvinnslusjóðs tók erindið til umfjöllunar og hafnaði því, þar sem ekki lá fyrir greining á umhverfislegum ávinningi vinnslunnar. Í kjölfarið samdi Úrvinnslusjóður við Hagfræðistofnun HÍ um að gera kostnaðar- og ábatagreiningu á sérvinnslu drykkjarferna, með hliðsjón af umhverfislegum ávinningi. Niðurstaða þeirrar greiningar lá fyrir í september 2025 og svo virðist sem Sorpa hafi nú ákveðið á grundvelli hennar að falla frá sérvinnslu fernanna,“ segir í tilkynningunni.
Sorpa Sorphirða Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira