Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2025 19:31 Þorsteinn Bárðarson varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í götuhólreiðum í júní. @thorsteinnbardarson Þorsteinn Bárðarson, hjólreiðamaður úr hjólreiðafélaginu Tindi, hefur verið úrskurðaður í bráðabirgðabann samkvæmt lyfjareglum Lyfjaeftirlits Íslands en þetta kemur fram á miðlum þess. Þetta er niðurstaðan eftir að lyfjapróf sem hann undirgekkst í keppni þann 21. ágúst síðastliðinn, skilaði afbrigðilegri niðurstöðu (e. Adverse Analytical Finding) vegna tilvistar eftirfarandi efna í sýninu, og efna eru á bannlista WADA 2025: Efnin sem fundust voru anabólísk efnin Ligandrol, Ostarine og RAD140 eins og hormóna- og efnaskiptamiðlarinn Arimistane. Íþróttamanninum var tilkynnt um niðurstöðurnar og bráðabirgðabannið þann 22. september síðastliðinn. Lyfjaeftirlitið mun ekki tjá sig frekar um málið fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir. Þorsteinn keppti undir merkjum Tinds sem sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þar kemur fram að enn sé réttur til áfrýjunar í gildi og því ekki um endanlega niðurstöðu að ræða. Þorsteinn sló óvænt í gegn í sumar þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í götuhólreiðum í júní. Hann var að ná þess afreki þrátt fyrir að vera orðinn fimmtugur. Hann varð einnig bikarmeistari í tímatöku á þessu ári. Lyfjaeftirlit Íslands ber ábyrgð á að innleiða og framfylgja lyfjareglunum á Íslandi í samræmi við Alþjóðalyfjareglurnar. Það vinnur að því að vernda heilindi í íþróttum og réttindi hreins íþróttafólks. Hjólreiðar Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Sjá meira
Þetta er niðurstaðan eftir að lyfjapróf sem hann undirgekkst í keppni þann 21. ágúst síðastliðinn, skilaði afbrigðilegri niðurstöðu (e. Adverse Analytical Finding) vegna tilvistar eftirfarandi efna í sýninu, og efna eru á bannlista WADA 2025: Efnin sem fundust voru anabólísk efnin Ligandrol, Ostarine og RAD140 eins og hormóna- og efnaskiptamiðlarinn Arimistane. Íþróttamanninum var tilkynnt um niðurstöðurnar og bráðabirgðabannið þann 22. september síðastliðinn. Lyfjaeftirlitið mun ekki tjá sig frekar um málið fyrr en endanleg niðurstaða liggur fyrir. Þorsteinn keppti undir merkjum Tinds sem sendi einnig frá sér yfirlýsingu. Þar kemur fram að enn sé réttur til áfrýjunar í gildi og því ekki um endanlega niðurstöðu að ræða. Þorsteinn sló óvænt í gegn í sumar þegar hann varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í götuhólreiðum í júní. Hann var að ná þess afreki þrátt fyrir að vera orðinn fimmtugur. Hann varð einnig bikarmeistari í tímatöku á þessu ári. Lyfjaeftirlit Íslands ber ábyrgð á að innleiða og framfylgja lyfjareglunum á Íslandi í samræmi við Alþjóðalyfjareglurnar. Það vinnur að því að vernda heilindi í íþróttum og réttindi hreins íþróttafólks.
Hjólreiðar Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Sjá meira