Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2025 12:00 Tómas Steindórsson hafði ekki mikla trú á Andra Má með kúlu fyrir karlmenn. skjáskot sýn sport Hvor kastar lengra? Nablinn Andri Már Eggertsson með kúlu fyrir kvenmenn eða Tómas Steindórsson með kúlu fyrir karlmenn? Svarið við þeirri stóru spurningu fékkst í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki en nú var komið að kúluvarpi. Til að jafna leikinn og þyngdarmuninn mikla milli keppenda var Nablanum leyft að keppa með 4 kílóa kúlu, sem er notuð í kvennaflokki í kúluvarpi. Þáttastjórnandinn Stefán Árni ræddi þennan þyngdarmun og spurði Andra hvort hann væri sáttur með kvennakúluna. „Ég vil bara biðja þig um að koma niður af háa hestinum þínum, ég tek meira en tuttugu kíló í bekkpressu, og svo erum við ekkert í bekkpressu núna. En já eðlilega er ég með smá forgjöf núna, það er nú bara sanngjarnt“ Tommi skoraðist ekki undan og keppti með 7,26 kílóa kúlu, sem er notuð í karlaflokki. „Hann leikur sér samt með annarri hendinni að halda á sinni kúlu, ég þarf að nota báðar“ sagði Tommi til að tryggja sig fyrir tapi. Niðurstaðan varð mjög einhliða en stórskemmtileg keppni sem vannst með yfirburðum. Útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Extraleikarnir: Kúluvarp Hinar tvær keppnirnar má finna hér fyrir neðan, Silja Úlfarsdóttir hefur lóðsað Nablanum og Tomma í langstökki og spretthlaupi. Körfuboltakvöld Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Sjá meira
Extra-leikarnir eru fastur liður í Bónus Körfuboltakvöldi extra en þeir spreyta Nablinn og Tommi sig í ýmsum íþróttagreinum. Í fyrsta þætti kepptu þeir í sextíu metra hlaupi og í öðrum þætti var keppt í langstökki en nú var komið að kúluvarpi. Til að jafna leikinn og þyngdarmuninn mikla milli keppenda var Nablanum leyft að keppa með 4 kílóa kúlu, sem er notuð í kvennaflokki í kúluvarpi. Þáttastjórnandinn Stefán Árni ræddi þennan þyngdarmun og spurði Andra hvort hann væri sáttur með kvennakúluna. „Ég vil bara biðja þig um að koma niður af háa hestinum þínum, ég tek meira en tuttugu kíló í bekkpressu, og svo erum við ekkert í bekkpressu núna. En já eðlilega er ég með smá forgjöf núna, það er nú bara sanngjarnt“ Tommi skoraðist ekki undan og keppti með 7,26 kílóa kúlu, sem er notuð í karlaflokki. „Hann leikur sér samt með annarri hendinni að halda á sinni kúlu, ég þarf að nota báðar“ sagði Tommi til að tryggja sig fyrir tapi. Niðurstaðan varð mjög einhliða en stórskemmtileg keppni sem vannst með yfirburðum. Útkomuna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Extraleikarnir: Kúluvarp Hinar tvær keppnirnar má finna hér fyrir neðan, Silja Úlfarsdóttir hefur lóðsað Nablanum og Tomma í langstökki og spretthlaupi.
Körfuboltakvöld Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Sport Fleiri fréttir Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Sjá meira