Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 21:30 Soffía Ámundadóttir er kennari til 30 ára, knattspyrnuþjálfari og kennir námskeið um ofbeldi og hegðunarvanda nemenda hjá KVAN. Vísir/Lýður Valberg Óöryggi í starfi er ein helsta ástæða þess að kennarar skipta um starfsvettvang og dæmi eru um alvarleg ofbeldisbrot barna gegn kennurum. Sérfræðingur í hegðunarvanda barna segir að bregðast þurfi við sem allra fyrst. Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Fleiri fréttir Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent