„Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. október 2025 16:06 Ólafur Ingi Skúlason lét í dag af störfum sem u21 árs landsliðsþjálfari Íslands og tók við sem aðalþjálfari Breiðabliks. Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ingi Skúlason segir aðdragandann að ráðningu sinni sem aðalþjálfari Breiðabliks hafa verið mjög stuttan. Blikarnir hafi fyrst haft samband í gær og hann hafi stokkið spenntur á tækifærið. „Þetta bar mjög skjótt að, það er í rauninni bara í gærkvöldi sem þeir hafa samband og hjólin fara að snúast“ sagði Ólafur símleiðis við Vísi en baðst undan sjónvarpsviðtals sökum anna. Áhuginn hefur þá greinilega verið til staðar hjá honum því ráðningin var tilkynnt í dag. „Já, þetta er auðvitað risastórt starf í fótboltanum á Íslandi og mjög spennandi tækifæri… Það hefur blundað í manni að taka við félagsliði, þó ég hafi verið mjög ánægður hjá KSÍ“ sagði Ólafur en hann lét af störfum sem þjálfari u21 landsliðsins til að taka við Breiðabliki. Ólafur tekur við starfinu af Halldóri Árnasyni, sem var rekinn frá félaginu aðeins um tveimur mánuðum eftir að samningur hans var framlengdur. „Stjórn Breiðabliks tekur ákvörðun um það og ég get ekki svarað fyrir það, annað en bara að ég er spenntur að taka við nýju starfi. Fyrsti leikur á fimmtudaginn og ég er á fullu að koma mér inn í hlutina hérna“ sagði Ólafur. Breiðablik tekur á móti KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. Á sunnudaginn sækja Blikar svo Stjörnumenn heim í lokaumferð Bestu deildarinnar. Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, vildi ekki tjá sig frekar um þjálfaraskiptin þegar Vísir leitaði viðbragða og sagði yfirlýsingu félagsins segja allt sem segja þarf. Klukkan 19:00 - Fjallað var um þjálfarabreytingar Breiðabliks í Sportpakka Sýnar. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira
„Þetta bar mjög skjótt að, það er í rauninni bara í gærkvöldi sem þeir hafa samband og hjólin fara að snúast“ sagði Ólafur símleiðis við Vísi en baðst undan sjónvarpsviðtals sökum anna. Áhuginn hefur þá greinilega verið til staðar hjá honum því ráðningin var tilkynnt í dag. „Já, þetta er auðvitað risastórt starf í fótboltanum á Íslandi og mjög spennandi tækifæri… Það hefur blundað í manni að taka við félagsliði, þó ég hafi verið mjög ánægður hjá KSÍ“ sagði Ólafur en hann lét af störfum sem þjálfari u21 landsliðsins til að taka við Breiðabliki. Ólafur tekur við starfinu af Halldóri Árnasyni, sem var rekinn frá félaginu aðeins um tveimur mánuðum eftir að samningur hans var framlengdur. „Stjórn Breiðabliks tekur ákvörðun um það og ég get ekki svarað fyrir það, annað en bara að ég er spenntur að taka við nýju starfi. Fyrsti leikur á fimmtudaginn og ég er á fullu að koma mér inn í hlutina hérna“ sagði Ólafur. Breiðablik tekur á móti KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn. Á sunnudaginn sækja Blikar svo Stjörnumenn heim í lokaumferð Bestu deildarinnar. Flosi Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, vildi ekki tjá sig frekar um þjálfaraskiptin þegar Vísir leitaði viðbragða og sagði yfirlýsingu félagsins segja allt sem segja þarf. Klukkan 19:00 - Fjallað var um þjálfarabreytingar Breiðabliks í Sportpakka Sýnar. Innslagið má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR Sjá meira