Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 22:00 Þorleifur Þorleifsson er klár í slaginn fyrir hörkukeppni. Vísir/Guðmundur Freyr Jónsson Þorleifur Þorleifsson verður fulltrúi Íslands á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum sem fer af stað í hádeginu á morgun að íslenskum tíma. Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Sjá meira
Þorleifur er ríkjandi Íslandsmeistari síðan 2024 og hann á líka Íslandsmetið sem eru 62 hringir. Hlaupið er haldið í bakgarðinum hjá Gary "Lazarus Lake" Cantrell í Bell Buckle í Tennesse fylki. Þorleifur er einn af fimmtíu landsmeisturum sem taka þátt en að auki fengu 25 af þeim bestu einnig boð á mótið. Keppendur eru alls 65 frá 42 þjóðum. View this post on Instagram A post shared by Thorleifur Thorleifsson (@thorleifur.thorleifsson) Að venju er hlaupin 6,7 kílómetra braut á hverjum klukkutíma sem keppendur þurfa að klára til að geta haldið áfram í næsta hring. Þeir vinna sér sinn inn hvíldartíma með því að klára brautina sem fyrst en þurfa alltaf að leggja aftur af stað þegar klukkutíminn er liðinn. Hlaupið heldur áfram á meðan það eru fleiri en einn enn að keppa. Það verður ekki hlaupin sama braut á deginum og yfir nóttina. Hlaupnir verða ellefu hringir í dagbraut sem er inn í skógi með 150 metra hækkun. Í myrki verða síðan hlaupnir þrettán hringir í næturbraut sem er öll á malbiki. Þorleifur er auðvitað kominn til Bandarikjanna og er í lokaundirbúningi sínum fyrir keppnina. Þorleifur leyfði fylgjendum sínum að sjá myndband þar sem hann fór í gengum dagbrautina og má sjá það hér fyrir ofan. Eins og sjá má þá er mikið um lægðir og slysahættu í brautinni þannig að það er eins gott að passa sig í brautinni. Það sést líka á þessu myndbandi að það er ekkert skrýtið að þessi krefjandi braut er ekki hlaupin í myrkri. View this post on Instagram A post shared by Sandra Cantrell (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Leik lokið: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Leik lokið: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Njarðvík - Álftanes | Bæði lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Big Ben í kvöld: Óli Stef og Sveppi setjast við hringborðið Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Halda styrktarmót til að greiða leið Alexanders til Ally Pally Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti