Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2025 06:36 Kristín Benediktsdóttir er Umboðsmaður Alþingis. Gunnar Sverrisson Umboðsmaður Alþingis hefur annan daginn í röð ávítað stjórnvöld fyrir seinagang í svörum og beint þeim tilmælum til ráðuneytis að það hagi upplýsingagjöf og samskiptum þannig að hann geti rækt lögbundið hlutverk sitt. Umrætt mál varðar ónefnt félag, sem leitaði til Umboðsmanns með kvörtun sem beindist að matvælaráðuneytinu, sem nú er atvinnuvegaráðuneytið. Kvörtunin laut að töfum á meðferð ráðuneytisins á stjórnsýslukæru sem varðaði ákvörun Fiskistofu um að fella niður aflahlutdeild skips í eigu félagsins. Sagði í kvörtuninni að ráðuneytið hefði ítrekað tilkynnt um fyrirsjáanlegar tafir og viðhaft yfirlýsingar um fyrirætlanir um afgreiðslu málsins, sem hefðu svo brugðist. Fram kemur í áliti Umboðsmanns að málið hafi verið til meðferðar í ráðuneytinu í rúmt ár þegar gagnaöflun lauk. Þá hefðu áætlanir um það hvenær afgreiðslu málsins væri að vænta brugðist í 26 skipti. Einnig gætu skýringar um að málið væri flókið, umfangsmikið og einstakt aðeins skýrt langan afgreiðslutíma að hluta og þá leiddu ríkir fjárhagslegir hagsmunir félagsins af úrlausn málsins til þess að sérstök ástæða hefði verið til að hraða meðferð þess. Afgreiðslutíminn hefði þannig ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög. Í álitinu finnur Umboðsmaður einnig að skýringum ráðuneytisins á því hvers vegna áætlanir þess um afgreiðslu málsins hefðu brugðist svo oft og segir þær ófullnægjandi. Umboðsmaður taldi einnig drátt á svörum til embættisins aðfinnsluverðan og óútskýraðan. „Umboðsmaður beindi tilmælum til atvinnuvegaráðuneytisins um að hraða meðferð máls A ehf. og hafa þau sjónarmið, sem rakin væru í álitinu, í huga eftirleiðis. Einnig mæltist hún til þess að upplýsingagjöf og samskiptum ráðuneytisins við umboðsmann yrði hér eftir hagað þannig að umboðsmaður gæti rækt lögbundið hlutverk sitt og afgreitt mál innan hæfilegs tíma.“ Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Umrætt mál varðar ónefnt félag, sem leitaði til Umboðsmanns með kvörtun sem beindist að matvælaráðuneytinu, sem nú er atvinnuvegaráðuneytið. Kvörtunin laut að töfum á meðferð ráðuneytisins á stjórnsýslukæru sem varðaði ákvörun Fiskistofu um að fella niður aflahlutdeild skips í eigu félagsins. Sagði í kvörtuninni að ráðuneytið hefði ítrekað tilkynnt um fyrirsjáanlegar tafir og viðhaft yfirlýsingar um fyrirætlanir um afgreiðslu málsins, sem hefðu svo brugðist. Fram kemur í áliti Umboðsmanns að málið hafi verið til meðferðar í ráðuneytinu í rúmt ár þegar gagnaöflun lauk. Þá hefðu áætlanir um það hvenær afgreiðslu málsins væri að vænta brugðist í 26 skipti. Einnig gætu skýringar um að málið væri flókið, umfangsmikið og einstakt aðeins skýrt langan afgreiðslutíma að hluta og þá leiddu ríkir fjárhagslegir hagsmunir félagsins af úrlausn málsins til þess að sérstök ástæða hefði verið til að hraða meðferð þess. Afgreiðslutíminn hefði þannig ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög. Í álitinu finnur Umboðsmaður einnig að skýringum ráðuneytisins á því hvers vegna áætlanir þess um afgreiðslu málsins hefðu brugðist svo oft og segir þær ófullnægjandi. Umboðsmaður taldi einnig drátt á svörum til embættisins aðfinnsluverðan og óútskýraðan. „Umboðsmaður beindi tilmælum til atvinnuvegaráðuneytisins um að hraða meðferð máls A ehf. og hafa þau sjónarmið, sem rakin væru í álitinu, í huga eftirleiðis. Einnig mæltist hún til þess að upplýsingagjöf og samskiptum ráðuneytisins við umboðsmann yrði hér eftir hagað þannig að umboðsmaður gæti rækt lögbundið hlutverk sitt og afgreitt mál innan hæfilegs tíma.“
Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira