Heitasta hámhorfið í haust Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. október 2025 20:01 Collin Farrell, Keira Knightly og Adam Brody eru öll að leika í heitu haustefni. SAMSETT Yfirvofandi skammdegi, gráir dagar og aukin þreyta, heitt bað, kertaljós og þrusugott hámhorf á Netflix uppi í sófa. Haustið er ein huggulegasta árstíðin og hér verður farið yfir hugmyndir að góðu sjónvarpsefni. Listinn er að sjálfsögðu langt frá því að vera tæmandi en hér má finna nokkrar hugmyndir að nýlegu og væntanlegu efni frá streymisveitum. Netflix: Steve Óskarsverðlaunahafinn Cillian Murphy skín hér í hlutverki yfirkennara í drengjaskóla fyrir vandræðagemsa á tíunda áratuginum sem berst fyrir því að halda skólanum opnum. Victoria Beckham Stórstjarnan Victoria Beckham fær hér að skína skært eftir að eiginmaður hennar sló í gegn í hans eigin Netflix seríu. Áhorfandi fær innsýn í mjög svo einstakt líf Victoriu sem var auðvitað meðlimur í stærstu stúlknasveit sögunnar og er gríðarlega virtur tískuhönnuður í dag. The Woman in Cabin 10 Æsispennandi Netflix mynd með bresku drottningunni Keiru Knightley í aðalhlutverki og segir frá fjölmiðlakonu sem er boðið um borð í lúxussnekkju með moldríku fólki sem stendur fyrir „góðgerðar“verkefni. Nobody Wants This sería 2 Hot rabbi og OC goðsögnin Adam Brody og Kristen Bell eru stórskemmtilegt par í þessum fantagóðu rómantísku gamanþáttum. Gossip girl drottningin Leighton Meester, eiginkona Brody, er sömuleiðis að mæta á skjáinn í þessari seríu og aðdáendur geta bókstaflega ekki beðið. Wayward Óhugnanlegir, grúví, smart, klikkaðir, skemmtilegir, óþægilegir og margt fleira. Unglingaheimili þar sem margt mjög undarlegt á sér stað, bæjarfélag sem minnir á sértrúarsöfnuð eða eitthvað vel freudískt. Hin fínasta spenna fyrir svefninn og stórstjarnan Toni Collette er gríðarlega sannfærandi sem spilltur skólastjóri. The Hunting Wives Sjóðheitar ástir milli kvenna, siðblinda, morð og margt fleira. Konurnar í skáldaða bænum Maple Brook í Texas eru sannarlega ekki allar sem þær eru séðar í þessum spennu- og dramaþáttum. Rómantíska gamanmyndadrottningin Brittany Snow er að eiga kærkomna endurkomu á skjáinn. Black Rabbit Breski hjartaknúsarinn og hjartabrjótarinn Jude Law og hinn bráðhuggulegi Jason Bateman leika bræður í gríðarlega spennandi og skemmtilegum glæpaþáttum. Ballad of a Small Player Sálfræði spenntutryllir með írska hönkinu Collinn Farrell í aðalhlutverki. Spilavíti, skuldir, gamlar ástir, átök. Þættirnir mæta á flixið 29. október. Gilmore girls Lorelai, Rori og haustið, þarf að segja meira? SÝN: Brjánn Gamanþáttaröðin Brjánn fjallar um tölvuleikjaspilara á sextugsaldri sem er óvænt ráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Leikarinn ástsæli Halldór Gylfason fer með aðalhlutverkið. Hér má sjá stiklu úr seríunni: Sjónvarp Símans: Reykjavík Fusion Serían fjallar um frá matreiðslumeistarann Jónas sem er að reyna að snúa við blaðinu og vinna til baka traust fjölskyldunnar eftir fangelsisvist. Þegar allar dyr virðast lokaðar endar hann á að þiggja vafasama peninga frá gömlum félaga úr fangelsinu til að stofna lúxusveitingastað gegn því að þvætta þá í gegnum reksturinn. Hér má sjá stiklu úr seríunni: Disney+: Alien: Earth Sjónvarpssería byggð á sögulegu Alien myndunum. Hryllingsvísindaskáldskapur sem fær hárin til að rísa. Þegar dularfullt geimskip brotlendir á jörðinni uppgötvar ung kona ásamt hópi hermanna hver helsta ógn jarðarinnar er. Sælir kælir. Amazon Prime: The Girlfriend Sálfræðitryllir og með því. Laura gjörsamlega rústar fullkomnu lífi sínu þegar henni finnst kærasta sonar hennar eitthvað grunsamleg. Netflix Bíó og sjónvarp Hámhorfið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Listinn er að sjálfsögðu langt frá því að vera tæmandi en hér má finna nokkrar hugmyndir að nýlegu og væntanlegu efni frá streymisveitum. Netflix: Steve Óskarsverðlaunahafinn Cillian Murphy skín hér í hlutverki yfirkennara í drengjaskóla fyrir vandræðagemsa á tíunda áratuginum sem berst fyrir því að halda skólanum opnum. Victoria Beckham Stórstjarnan Victoria Beckham fær hér að skína skært eftir að eiginmaður hennar sló í gegn í hans eigin Netflix seríu. Áhorfandi fær innsýn í mjög svo einstakt líf Victoriu sem var auðvitað meðlimur í stærstu stúlknasveit sögunnar og er gríðarlega virtur tískuhönnuður í dag. The Woman in Cabin 10 Æsispennandi Netflix mynd með bresku drottningunni Keiru Knightley í aðalhlutverki og segir frá fjölmiðlakonu sem er boðið um borð í lúxussnekkju með moldríku fólki sem stendur fyrir „góðgerðar“verkefni. Nobody Wants This sería 2 Hot rabbi og OC goðsögnin Adam Brody og Kristen Bell eru stórskemmtilegt par í þessum fantagóðu rómantísku gamanþáttum. Gossip girl drottningin Leighton Meester, eiginkona Brody, er sömuleiðis að mæta á skjáinn í þessari seríu og aðdáendur geta bókstaflega ekki beðið. Wayward Óhugnanlegir, grúví, smart, klikkaðir, skemmtilegir, óþægilegir og margt fleira. Unglingaheimili þar sem margt mjög undarlegt á sér stað, bæjarfélag sem minnir á sértrúarsöfnuð eða eitthvað vel freudískt. Hin fínasta spenna fyrir svefninn og stórstjarnan Toni Collette er gríðarlega sannfærandi sem spilltur skólastjóri. The Hunting Wives Sjóðheitar ástir milli kvenna, siðblinda, morð og margt fleira. Konurnar í skáldaða bænum Maple Brook í Texas eru sannarlega ekki allar sem þær eru séðar í þessum spennu- og dramaþáttum. Rómantíska gamanmyndadrottningin Brittany Snow er að eiga kærkomna endurkomu á skjáinn. Black Rabbit Breski hjartaknúsarinn og hjartabrjótarinn Jude Law og hinn bráðhuggulegi Jason Bateman leika bræður í gríðarlega spennandi og skemmtilegum glæpaþáttum. Ballad of a Small Player Sálfræði spenntutryllir með írska hönkinu Collinn Farrell í aðalhlutverki. Spilavíti, skuldir, gamlar ástir, átök. Þættirnir mæta á flixið 29. október. Gilmore girls Lorelai, Rori og haustið, þarf að segja meira? SÝN: Brjánn Gamanþáttaröðin Brjánn fjallar um tölvuleikjaspilara á sextugsaldri sem er óvænt ráðinn þjálfari Þróttar Reykjavíkur. Leikarinn ástsæli Halldór Gylfason fer með aðalhlutverkið. Hér má sjá stiklu úr seríunni: Sjónvarp Símans: Reykjavík Fusion Serían fjallar um frá matreiðslumeistarann Jónas sem er að reyna að snúa við blaðinu og vinna til baka traust fjölskyldunnar eftir fangelsisvist. Þegar allar dyr virðast lokaðar endar hann á að þiggja vafasama peninga frá gömlum félaga úr fangelsinu til að stofna lúxusveitingastað gegn því að þvætta þá í gegnum reksturinn. Hér má sjá stiklu úr seríunni: Disney+: Alien: Earth Sjónvarpssería byggð á sögulegu Alien myndunum. Hryllingsvísindaskáldskapur sem fær hárin til að rísa. Þegar dularfullt geimskip brotlendir á jörðinni uppgötvar ung kona ásamt hópi hermanna hver helsta ógn jarðarinnar er. Sælir kælir. Amazon Prime: The Girlfriend Sálfræðitryllir og með því. Laura gjörsamlega rústar fullkomnu lífi sínu þegar henni finnst kærasta sonar hennar eitthvað grunsamleg.
Netflix Bíó og sjónvarp Hámhorfið Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira