Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Hjörvar Ólafsson skrifar 10. október 2025 21:26 Mikael Egill Ellertsson var mikið í sviðsljósinu í kvöld. Vísir/Anton Brink Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025 Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki fengið svona mörg mörk á sig á Laugardalsvelli síðan 3. júní árið 1987. Þá tapaði Ísland 6-0 á vellinum fyrir Austur-Þýskalandi og Sigfried Held var landsliðsþjálfari. Það eru fimmtán landsliðsþjálfarar síðan. — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) October 10, 2025 Mikael Egill horfir til himins og sendir kveðju á afa sinn sem lést fyrir nokkrum dögum. Hjartnæmt og fallegt ❤️ #FotboltiNet — Maggi Peran (@maggiperan) October 10, 2025 Fáum á okkur 5 mörk úr 0.6 í xg 🧐 — Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) October 10, 2025 Djöfull eigum við skemmtilegt landslið. Og alltaf þegar rignir, eru skemmtilegur leikir. Albert á mark inni. Ísak og Hákon frábærir. Jújú, væri ágætt að hafa þéttara akkeri. En kommon. Þetta er galopið! — Björn Teitsson (@bjornteits) October 10, 2025 Hrikalega er þetta lélegt því miður — Bomban (@BombaGunni) October 10, 2025 Gátu Gummi Ben og KJ ekki verið með aðeins stærri regnhlífar? — Sigurður O (@SiggiOrr) October 10, 2025 Defeated at home. 😓😥😓😥😓😥 — Mohammad Sayed (Iceland) (@sayedmojumder2) October 10, 2025 Mikill skellur eftir vonir og miklar væntingar. Því miður gömul saga og ný. Varnarleikur og markvarsla í molum og maður verður að spyrja með liðsval og upplegg Arnars. Skil ekki af hverju okkar besti landsliðsmaður frá upphafi, Gylfi Þór, sem er í fantaformi er ekki í liðinu.😪 — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 10, 2025 Það er glæpur að spila Hákoni svona aftarlega. — Max Koala (@Maggihodd) October 10, 2025
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Sjá meira