Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 09:01 Franska stórstjarnan Kylian Mbappé er á leiðinni til Íslands um helgina. Getty/Dennis Agyeman Kylian Mbappé er kominn á fulla ferð hjá Real Madrid og hefur byrjað þetta tímabil frábærlega. Nú er hann í landsliðsverkefni með franska landsliðinu og á leiðinni til Íslands um næstu helgi. Mbappé segir að flutningurinn til Real Madrid hafi hjálpað honum að „ná aftur jafnvægi á huga og líkama“ og frábær byrjun hans á tímabilinu hafi undirstrikað það. Franski landsliðsframherjinn hefur skorað sextán mörk í fjórtán leikjum fyrir félagslið og landslið á leiktíðinni og hefur aðeins einu sinni ekki náð að skora á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni. Það tók hann fram um miðjan janúar að ná sama markafjölda eftir að hafa komið frá Paris Saint-Germain á síðasta ári, en þessi 26 ára gamli leikmaður sagði að lífið fjarri heimalandinu væri auðveldara fyrir sig. Aðeins afslappaðri þar „Ég hef aðlagast vel í Madrid, ég er aðeins afslappaðri þar,“ sagði Mbappé á blaðamannafundi fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM. „Þetta er ekki árás á Frakkland. Lífsstíllinn er öðruvísi, hann er minna erilsamur en í París. Mér hefur tekist að ná aftur jafnvægi á huga og líkama,“ sagði Mbappé. Mbappé æfði einn á miðvikudag vegna ökklavandamála en hefur lýst því yfir að hann verði leikfær á morgun. Ég held að ég muni slá metið Mbappé fór fram úr Thierry Henry sem næstmarkahæsti leikmaður Frakklands með vítaspyrnu í undankeppnisleiknum gegn Íslandi, sem var hans 52. mark fyrir landsliðið. Hann stefnir nú á met Olivier Giroud sem er 57 mörk en einbeitir sér nú frekar að því að viðhalda 100% árangri Frakklands á toppi D-riðils og tryggja sæti á HM. „Ég held að ég muni slá metið. Hvenær, það veit ég ekki, ég hugsa ekki um það,“ bætti Mbappé við. Hitt kemur af sjálfu sér „Kannski á morgun, kannski eftir langan tíma. Það mikilvægasta er að komast á HM. Hitt kemur af sjálfu sér,“ sagði Mbappé. „Ég verð ánægður þegar það gerist og held svo áfram því það er annað sem þarf að gera. Aserbaídsjan gerði jafntefli við Úkraínu, svo við megum ekki slaka á,“ sagði Mbappé. Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira
Mbappé segir að flutningurinn til Real Madrid hafi hjálpað honum að „ná aftur jafnvægi á huga og líkama“ og frábær byrjun hans á tímabilinu hafi undirstrikað það. Franski landsliðsframherjinn hefur skorað sextán mörk í fjórtán leikjum fyrir félagslið og landslið á leiktíðinni og hefur aðeins einu sinni ekki náð að skora á sínu öðru tímabili í spænsku höfuðborginni. Það tók hann fram um miðjan janúar að ná sama markafjölda eftir að hafa komið frá Paris Saint-Germain á síðasta ári, en þessi 26 ára gamli leikmaður sagði að lífið fjarri heimalandinu væri auðveldara fyrir sig. Aðeins afslappaðri þar „Ég hef aðlagast vel í Madrid, ég er aðeins afslappaðri þar,“ sagði Mbappé á blaðamannafundi fyrir leik á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM. „Þetta er ekki árás á Frakkland. Lífsstíllinn er öðruvísi, hann er minna erilsamur en í París. Mér hefur tekist að ná aftur jafnvægi á huga og líkama,“ sagði Mbappé. Mbappé æfði einn á miðvikudag vegna ökklavandamála en hefur lýst því yfir að hann verði leikfær á morgun. Ég held að ég muni slá metið Mbappé fór fram úr Thierry Henry sem næstmarkahæsti leikmaður Frakklands með vítaspyrnu í undankeppnisleiknum gegn Íslandi, sem var hans 52. mark fyrir landsliðið. Hann stefnir nú á met Olivier Giroud sem er 57 mörk en einbeitir sér nú frekar að því að viðhalda 100% árangri Frakklands á toppi D-riðils og tryggja sæti á HM. „Ég held að ég muni slá metið. Hvenær, það veit ég ekki, ég hugsa ekki um það,“ bætti Mbappé við. Hitt kemur af sjálfu sér „Kannski á morgun, kannski eftir langan tíma. Það mikilvægasta er að komast á HM. Hitt kemur af sjálfu sér,“ sagði Mbappé. „Ég verð ánægður þegar það gerist og held svo áfram því það er annað sem þarf að gera. Aserbaídsjan gerði jafntefli við Úkraínu, svo við megum ekki slaka á,“ sagði Mbappé.
Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Spænski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Sjá meira