Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 07:40 Norðmenn óttast hörð mótmæli og því er öryggisgæslan í hæstu hæðum í Osló. Getty/Mark Kerrison Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Flugvélin kom frá Tel Aviv og lenti við einkaflugstöðina á Gardermoen um klukkan sjö um kvöldið. Leikmennirnir voru sóttir út á flugbrautina og svo voru þeir fluttir á Radisson Blu Nydalen-hótelið þar sem þeir munu dvelja í vikunni. Mörgum klukkustundum áður hafði lögreglan í Ósló sett upp járngirðingar í kringum hótelið þar sem ísraelsku leikmennirnir munu dvelja. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum slíkan viðbúnað í Noregi. Þar verður sýnileg gæsla á meðan ísraelska liðið er í Noregi. Meðal aðgerða er að engum óviðkomandi verður hleypt inn á hótelið eða á þá staði sem liðið dvelur. Dagbladet ræddi við mann sem ætlaði inn á hótelið til að hitta fjölskyldumeðlim, en honum var ekki hleypt inn. Norska knattspyrnusambandið hefur gripið til nokkurra ráðstafana fyrir leikinn. Aðdáendasvæði (Fan Zone) verður lokað á leikdegi og stuðningsmenn fá ekki að sjá leikmennina koma á eða fara af leikvanginum eins og vanalega. „Það er meiri öryggisviðbúnaður í kringum þennan leik en aðra landsleiki. Við getum ekki farið nánar út í hvaða úrræði lögreglan notar, hvenær og hvar,“ sagði aðgerðastjórinn Eirik Sannes við Dagbladet og bætti við: „Markmiðið er að leikurinn fari fram án óæskilegra atvika, að þetta verði örugg stund fyrir alla sem fara á Ullevaal,“ sagði Sannes. Á morgun klukkan fjögur að íslenskum tíma á Ísrael að spila gegn Noregi á Ullevaal-leikvanginum. Norska liðið getur tekið stórt skref í átt að HM í Norður-Ameríku næsta sumar með sigri, en Ísrael er svo gott sem úr leik um HM-sæti óháð úrslitum. HM 2026 í fótbolta Noregur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Flugvélin kom frá Tel Aviv og lenti við einkaflugstöðina á Gardermoen um klukkan sjö um kvöldið. Leikmennirnir voru sóttir út á flugbrautina og svo voru þeir fluttir á Radisson Blu Nydalen-hótelið þar sem þeir munu dvelja í vikunni. Mörgum klukkustundum áður hafði lögreglan í Ósló sett upp járngirðingar í kringum hótelið þar sem ísraelsku leikmennirnir munu dvelja. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum slíkan viðbúnað í Noregi. Þar verður sýnileg gæsla á meðan ísraelska liðið er í Noregi. Meðal aðgerða er að engum óviðkomandi verður hleypt inn á hótelið eða á þá staði sem liðið dvelur. Dagbladet ræddi við mann sem ætlaði inn á hótelið til að hitta fjölskyldumeðlim, en honum var ekki hleypt inn. Norska knattspyrnusambandið hefur gripið til nokkurra ráðstafana fyrir leikinn. Aðdáendasvæði (Fan Zone) verður lokað á leikdegi og stuðningsmenn fá ekki að sjá leikmennina koma á eða fara af leikvanginum eins og vanalega. „Það er meiri öryggisviðbúnaður í kringum þennan leik en aðra landsleiki. Við getum ekki farið nánar út í hvaða úrræði lögreglan notar, hvenær og hvar,“ sagði aðgerðastjórinn Eirik Sannes við Dagbladet og bætti við: „Markmiðið er að leikurinn fari fram án óæskilegra atvika, að þetta verði örugg stund fyrir alla sem fara á Ullevaal,“ sagði Sannes. Á morgun klukkan fjögur að íslenskum tíma á Ísrael að spila gegn Noregi á Ullevaal-leikvanginum. Norska liðið getur tekið stórt skref í átt að HM í Norður-Ameríku næsta sumar með sigri, en Ísrael er svo gott sem úr leik um HM-sæti óháð úrslitum.
HM 2026 í fótbolta Noregur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira