Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 07:40 Norðmenn óttast hörð mótmæli og því er öryggisgæslan í hæstu hæðum í Osló. Getty/Mark Kerrison Ísraelska fótboltalandsliðið lenti í Noregi í gærkvöldi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM um helgina. Flugvélin kom frá Tel Aviv og lenti við einkaflugstöðina á Gardermoen um klukkan sjö um kvöldið. Leikmennirnir voru sóttir út á flugbrautina og svo voru þeir fluttir á Radisson Blu Nydalen-hótelið þar sem þeir munu dvelja í vikunni. Mörgum klukkustundum áður hafði lögreglan í Ósló sett upp járngirðingar í kringum hótelið þar sem ísraelsku leikmennirnir munu dvelja. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum slíkan viðbúnað í Noregi. Þar verður sýnileg gæsla á meðan ísraelska liðið er í Noregi. Meðal aðgerða er að engum óviðkomandi verður hleypt inn á hótelið eða á þá staði sem liðið dvelur. Dagbladet ræddi við mann sem ætlaði inn á hótelið til að hitta fjölskyldumeðlim, en honum var ekki hleypt inn. Norska knattspyrnusambandið hefur gripið til nokkurra ráðstafana fyrir leikinn. Aðdáendasvæði (Fan Zone) verður lokað á leikdegi og stuðningsmenn fá ekki að sjá leikmennina koma á eða fara af leikvanginum eins og vanalega. „Það er meiri öryggisviðbúnaður í kringum þennan leik en aðra landsleiki. Við getum ekki farið nánar út í hvaða úrræði lögreglan notar, hvenær og hvar,“ sagði aðgerðastjórinn Eirik Sannes við Dagbladet og bætti við: „Markmiðið er að leikurinn fari fram án óæskilegra atvika, að þetta verði örugg stund fyrir alla sem fara á Ullevaal,“ sagði Sannes. Á morgun klukkan fjögur að íslenskum tíma á Ísrael að spila gegn Noregi á Ullevaal-leikvanginum. Norska liðið getur tekið stórt skref í átt að HM í Norður-Ameríku næsta sumar með sigri, en Ísrael er svo gott sem úr leik um HM-sæti óháð úrslitum. HM 2026 í fótbolta Noregur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Flugvélin kom frá Tel Aviv og lenti við einkaflugstöðina á Gardermoen um klukkan sjö um kvöldið. Leikmennirnir voru sóttir út á flugbrautina og svo voru þeir fluttir á Radisson Blu Nydalen-hótelið þar sem þeir munu dvelja í vikunni. Mörgum klukkustundum áður hafði lögreglan í Ósló sett upp járngirðingar í kringum hótelið þar sem ísraelsku leikmennirnir munu dvelja. Það er mjög sjaldgæft að við sjáum slíkan viðbúnað í Noregi. Þar verður sýnileg gæsla á meðan ísraelska liðið er í Noregi. Meðal aðgerða er að engum óviðkomandi verður hleypt inn á hótelið eða á þá staði sem liðið dvelur. Dagbladet ræddi við mann sem ætlaði inn á hótelið til að hitta fjölskyldumeðlim, en honum var ekki hleypt inn. Norska knattspyrnusambandið hefur gripið til nokkurra ráðstafana fyrir leikinn. Aðdáendasvæði (Fan Zone) verður lokað á leikdegi og stuðningsmenn fá ekki að sjá leikmennina koma á eða fara af leikvanginum eins og vanalega. „Það er meiri öryggisviðbúnaður í kringum þennan leik en aðra landsleiki. Við getum ekki farið nánar út í hvaða úrræði lögreglan notar, hvenær og hvar,“ sagði aðgerðastjórinn Eirik Sannes við Dagbladet og bætti við: „Markmiðið er að leikurinn fari fram án óæskilegra atvika, að þetta verði örugg stund fyrir alla sem fara á Ullevaal,“ sagði Sannes. Á morgun klukkan fjögur að íslenskum tíma á Ísrael að spila gegn Noregi á Ullevaal-leikvanginum. Norska liðið getur tekið stórt skref í átt að HM í Norður-Ameríku næsta sumar með sigri, en Ísrael er svo gott sem úr leik um HM-sæti óháð úrslitum.
HM 2026 í fótbolta Noregur Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira