Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. október 2025 13:35 Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir hefur hafið atvinnuleit í kjölfar formlegra endaloka Trés lífsins. Vísir/Egill/Facebook Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi sjálfseignarstofnunar Trés lífsins, hefur tilkynnt um endalok hennar. Hún hafi barist fyrir Tré lífsins í mörg ár en ákvörðunin ekki verið í hennar höndum. Sigríður Bylgja greindi frá fregnunum í færslu á Facebook síðastliðinn þriðjudag. Tré lífsins varð til árið 2014. „Elsku vinir.... Það hefur tekið mig langan tíma að setjast niður og skrifa þessi orð nú þegar stór kaflaskil hafa orðið í mínu lífi. Það er mikilvægt að staldra við, taka sér tíma, melta og skoða hlutina frá ólíkum sjónarhornum þegar slíkt ber að garði,“ skrifar hún í færslunni. Hún segir kaflaskil eðlilegan hluta af lífinu en þessi tilteknu kaflaskil hafi „í sannleika sagt verið frekar erfið“. „Nú er það orðið alveg ljóst að ekki verður af Tré lífsins, samfélagslega frumkvöðlaverkefninu mínu, sem byrjaði sem lítil hugmynd árið 2014 en hefur aldeilis vaxið og dafnað síðan þá. Þau eru því orðin ansi mörg árin sem ég hef verið á vegferð með Tré lífsins og VÁ hvað hún hefur verið mögnuð og gefandi!“ skrifar Sigríður í færslunni. „Ákvörðunin var ekki í mínum höndum“ Sigríður segist hafa öðlast ómetanlegan lærdóm, staðið fyrir fjölmörgum áskorunum, unnið marga sigra og kynnst fjölda fólks sem trúði á framtíðarsýn hennar. Hún hafi gert allt sem hún gat en aðrir komið í veg fyrir að verkefnið yrði að veruleika. „Ég get með sanni sagt að ég gerði mitt allra, allra besta til að gera Tré lífsins að veruleika. Verkefnið var unnið af heilum hug og öllu hjarta, með stuðningi ótal einstaklinga en ákvörðunin var ekki í mínum höndum,“ segir hún. „Við þessi kaflaskil lít ég því yfir farinn veg með mikið þakklæti í hjarta, með dýpri skilning á ólíkum málum og mannlegum samskiptum, með stærri reynslubanka og fleiri vini og kunningja en ég átti fyrir.“ Hún opnar því nýjan kafla í sínu lífi með „fiðrildi í maganum“ og tilbúin að stökkva á tækifærin sem bjóðast. Myndin með færslunni eigi að vera til marks um það og til minna hana á að taka sig ekki of alvarlega. „Atvinnuleitin er formlega hafin og þið megið gjarnan hafa mig í huga fyrir spennandi störf þar sem kraftar mínir og reynsla gætu komið að góðum notum,“ skrifar Sigríður að lokum. Tímamót Kirkjugarðar Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 Bíða eftir ákvörðun dómsmálaráðherra um framtíð bálfara: „Það á ekki að þröngva fólki einhverja eina leið“ Tré lífsins vill byggja nýja bálstofu hér á landi sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en undanfarin 74 ár hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) rekið einu bálstofu landsins. Stofnandi Trés lífsins vonast eftir ákvörðun frá dómsmálaráðherra á næstunni en hún segir mikilvægt að bjóða upp á fleiri valmöguleika við lífslok. 21. maí 2022 22:38 Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. 15. október 2021 15:32 Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Sigríður Bylgja greindi frá fregnunum í færslu á Facebook síðastliðinn þriðjudag. Tré lífsins varð til árið 2014. „Elsku vinir.... Það hefur tekið mig langan tíma að setjast niður og skrifa þessi orð nú þegar stór kaflaskil hafa orðið í mínu lífi. Það er mikilvægt að staldra við, taka sér tíma, melta og skoða hlutina frá ólíkum sjónarhornum þegar slíkt ber að garði,“ skrifar hún í færslunni. Hún segir kaflaskil eðlilegan hluta af lífinu en þessi tilteknu kaflaskil hafi „í sannleika sagt verið frekar erfið“. „Nú er það orðið alveg ljóst að ekki verður af Tré lífsins, samfélagslega frumkvöðlaverkefninu mínu, sem byrjaði sem lítil hugmynd árið 2014 en hefur aldeilis vaxið og dafnað síðan þá. Þau eru því orðin ansi mörg árin sem ég hef verið á vegferð með Tré lífsins og VÁ hvað hún hefur verið mögnuð og gefandi!“ skrifar Sigríður í færslunni. „Ákvörðunin var ekki í mínum höndum“ Sigríður segist hafa öðlast ómetanlegan lærdóm, staðið fyrir fjölmörgum áskorunum, unnið marga sigra og kynnst fjölda fólks sem trúði á framtíðarsýn hennar. Hún hafi gert allt sem hún gat en aðrir komið í veg fyrir að verkefnið yrði að veruleika. „Ég get með sanni sagt að ég gerði mitt allra, allra besta til að gera Tré lífsins að veruleika. Verkefnið var unnið af heilum hug og öllu hjarta, með stuðningi ótal einstaklinga en ákvörðunin var ekki í mínum höndum,“ segir hún. „Við þessi kaflaskil lít ég því yfir farinn veg með mikið þakklæti í hjarta, með dýpri skilning á ólíkum málum og mannlegum samskiptum, með stærri reynslubanka og fleiri vini og kunningja en ég átti fyrir.“ Hún opnar því nýjan kafla í sínu lífi með „fiðrildi í maganum“ og tilbúin að stökkva á tækifærin sem bjóðast. Myndin með færslunni eigi að vera til marks um það og til minna hana á að taka sig ekki of alvarlega. „Atvinnuleitin er formlega hafin og þið megið gjarnan hafa mig í huga fyrir spennandi störf þar sem kraftar mínir og reynsla gætu komið að góðum notum,“ skrifar Sigríður að lokum.
Tímamót Kirkjugarðar Tengdar fréttir Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03 Bíða eftir ákvörðun dómsmálaráðherra um framtíð bálfara: „Það á ekki að þröngva fólki einhverja eina leið“ Tré lífsins vill byggja nýja bálstofu hér á landi sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en undanfarin 74 ár hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) rekið einu bálstofu landsins. Stofnandi Trés lífsins vonast eftir ákvörðun frá dómsmálaráðherra á næstunni en hún segir mikilvægt að bjóða upp á fleiri valmöguleika við lífslok. 21. maí 2022 22:38 Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. 15. október 2021 15:32 Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Stefna á skóflustungu að nýrri bálstofu í haust Forsvarskona og stofnandi Trés lífsins segir að stefnt sé að fyrstu skóflustungu að nýrri bálstofu í haust. Hún vonar að hægt verði að taka bálstofuna í notkun innan tveggja ára. 21. ágúst 2024 14:03
Bíða eftir ákvörðun dómsmálaráðherra um framtíð bálfara: „Það á ekki að þröngva fólki einhverja eina leið“ Tré lífsins vill byggja nýja bálstofu hér á landi sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en undanfarin 74 ár hafa Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) rekið einu bálstofu landsins. Stofnandi Trés lífsins vonast eftir ákvörðun frá dómsmálaráðherra á næstunni en hún segir mikilvægt að bjóða upp á fleiri valmöguleika við lífslok. 21. maí 2022 22:38
Tré lífsins fær grænt ljós á bálstofu í Garðabæ Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt Tré Lífsins samþykki fyrir staðsetningu og skipulagi bálstofu í Rjúpnadal í Garðabæ. Áður hafði grænt ljós fengist frá Garðabæ. 15. október 2021 15:32