Embla Wigum flytur aftur á Klakann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 10:46 Embla Wigum TikTok stjarna Vísir/Vilhelm Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum hefur ákveðið að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið í fjögur ár í London. Frá þessu greinir Embla í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún. Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira
Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún.
Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjá meira