Einar hættir af persónulegum ástæðum Árni Sæberg skrifar 6. október 2025 13:11 Einar Þórarinsson er fráfarandi framkvæmdastjóri Ljósleiðarans. Ljósleiðarinn Einar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu. Hann gerði það af persónulegum ástæðum. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að stjórn félagsins hafi fallist á ósk Einars, sem muni áfram gegna starfi framkvæmdastjóra þar til að ráðið hefur verið í starfið. Einar muni styðja við stjórn og arftaka sinn í því ferli. Starfið verði auglýst á næstu dögum. Haft er eftir Dagnýju Hrönn Pétursdóttur, stjórnarformanni Ljósleiðarans, að stjórnin sé afar þakklát Einari fyrir störf hans. „Starfstími Einars hjá Ljósleiðaranum hefur einkennst af mikilli fagmennsku og trausti. Hann kom til félagsins að loknu miklu fjárfestingarskeiði og fékk það verkefni að ná utan um reksturinn. Með elju og dugnaði hefur Einar ásamt öflugu stjórnendateymi Ljósleiðarans tekið ákveðin skref sem hafa skilað hagræðingu í rekstri og betri þjónustu til viðskiptavina. Félagið er vel í stakk búið að halda áfram að skipta máli á fjarskiptamarkaði og í því mikilvæga verkefni að tryggja örugga innviði hér á landi. Við erum Einari afar þakklát fyrir hans störf og óskum honum alls hins besta.“ Þá er haft eftir Einari að það hafi verið honum einstök gæfa að fá að leiða Ljósleiðarann í krefjandi verkefnum sem hann hafi fengist við síðustu tvö árin ásamt samstarfsmönnum sínum. „Hér hef ég starfað með framúrskarandi fólki sem hefur með fagmennsku og metnaði gert félagið að því sem það er í dag. Það hefur verið heiður að fá að leiða félagið og ég fyllist stolti þegar ég horfi til baka á þann árangur sem við höfum náð saman. Ljósleiðarinn er á góðum stað í dag og fram undan er fjöldi tækifæra sem ég er ekki í nokkrum vafa um að félagið muni nýta vel. Ég mun styðja stjórn og eftirmann minn í framkvæmdastjóraskiptunum og hlakka til að sjá félagið vaxa og dafna áfram.“ Vistaskipti Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að stjórn félagsins hafi fallist á ósk Einars, sem muni áfram gegna starfi framkvæmdastjóra þar til að ráðið hefur verið í starfið. Einar muni styðja við stjórn og arftaka sinn í því ferli. Starfið verði auglýst á næstu dögum. Haft er eftir Dagnýju Hrönn Pétursdóttur, stjórnarformanni Ljósleiðarans, að stjórnin sé afar þakklát Einari fyrir störf hans. „Starfstími Einars hjá Ljósleiðaranum hefur einkennst af mikilli fagmennsku og trausti. Hann kom til félagsins að loknu miklu fjárfestingarskeiði og fékk það verkefni að ná utan um reksturinn. Með elju og dugnaði hefur Einar ásamt öflugu stjórnendateymi Ljósleiðarans tekið ákveðin skref sem hafa skilað hagræðingu í rekstri og betri þjónustu til viðskiptavina. Félagið er vel í stakk búið að halda áfram að skipta máli á fjarskiptamarkaði og í því mikilvæga verkefni að tryggja örugga innviði hér á landi. Við erum Einari afar þakklát fyrir hans störf og óskum honum alls hins besta.“ Þá er haft eftir Einari að það hafi verið honum einstök gæfa að fá að leiða Ljósleiðarann í krefjandi verkefnum sem hann hafi fengist við síðustu tvö árin ásamt samstarfsmönnum sínum. „Hér hef ég starfað með framúrskarandi fólki sem hefur með fagmennsku og metnaði gert félagið að því sem það er í dag. Það hefur verið heiður að fá að leiða félagið og ég fyllist stolti þegar ég horfi til baka á þann árangur sem við höfum náð saman. Ljósleiðarinn er á góðum stað í dag og fram undan er fjöldi tækifæra sem ég er ekki í nokkrum vafa um að félagið muni nýta vel. Ég mun styðja stjórn og eftirmann minn í framkvæmdastjóraskiptunum og hlakka til að sjá félagið vaxa og dafna áfram.“
Vistaskipti Mest lesið Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Sjá meira