Gullboltahafinn ekki til Íslands Valur Páll Eiríksson skrifar 2. október 2025 13:52 Dembélé er enn meiddur og kemur ekki til Reykjavíkur. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Frakkland verður án Ousmané Dembéle, nýkjörins besta leikmanns heims, er liðið sækir strákana okkar heim síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps opinberaði hópinn í dag. Frakkar voru án Dembélé í fyrri leiknum við Ísland ytra í síðasta mánuði en spjót beindust þá að Deschamps. Bæði Dembélé og liðsfélagi hans hjá PSG, Desiré Doué, meiddust á hans vakt og Parísarmenn allt annað en sáttir. Meiðslin eru enn að plaga þá félaga og verða þeir ekki með í Íslandsför Frakkanna. Rayan Cherki, leikmaður Manchester City, er einnig fjarverandi líkt og framherjarnir Randal Kolo Muani og Marcus Thuram. Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, fær kallið í þeirra fjarveru. William Saliba verður þá í vörninni en hann spilaði ekki við Ísland í París. Frakkar mæta Aserum í París föstudaginn 10. október á meðan Ísland mætir Úkraínu hér heima. Leikur Íslands og Frakklands er svo mánudaginn 13. október. Uppselt er á báða leiki, við Úkraínu og Frakkland, en leikirnir tveir verða sýndir í opinni dagskrá hjá Sýn Sport. Landsliðshópur Frakka Markverðir: Lucas Chevalier (PSG), Mike Maignan (AC Milan), Brice Samba (Rennes) Varnarmenn: Lucas Digne (Aston Villa), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (PSG), Theo Hernandez (Al-Hilal), Ibrahima Konaté (Liverpool), Jules Koundé (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Dayot Upamecano (Bayern München). Miðjumenn: Eduardo Camavinga (Real Madrid), Manu Koné (Roma), Michael Olise (Bayern Munich), Adrien Rabiot (Milan), Khephrem Thuram (Juventus). Sóknarmenn: Maghnes Akliouche (Monaco), Bradley Barcola (PSG), Kingsley Coman (Al-Nassr), Hugo Ekitike (Liverpool), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Kylian Mbappé (Real Madrid), Christopher Nkunku (Milan). Landslið karla í fótbolta Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Frakkar voru án Dembélé í fyrri leiknum við Ísland ytra í síðasta mánuði en spjót beindust þá að Deschamps. Bæði Dembélé og liðsfélagi hans hjá PSG, Desiré Doué, meiddust á hans vakt og Parísarmenn allt annað en sáttir. Meiðslin eru enn að plaga þá félaga og verða þeir ekki með í Íslandsför Frakkanna. Rayan Cherki, leikmaður Manchester City, er einnig fjarverandi líkt og framherjarnir Randal Kolo Muani og Marcus Thuram. Jean-Phillippe Mateta, framherji Crystal Palace, fær kallið í þeirra fjarveru. William Saliba verður þá í vörninni en hann spilaði ekki við Ísland í París. Frakkar mæta Aserum í París föstudaginn 10. október á meðan Ísland mætir Úkraínu hér heima. Leikur Íslands og Frakklands er svo mánudaginn 13. október. Uppselt er á báða leiki, við Úkraínu og Frakkland, en leikirnir tveir verða sýndir í opinni dagskrá hjá Sýn Sport. Landsliðshópur Frakka Markverðir: Lucas Chevalier (PSG), Mike Maignan (AC Milan), Brice Samba (Rennes) Varnarmenn: Lucas Digne (Aston Villa), Malo Gusto (Chelsea), Lucas Hernandez (PSG), Theo Hernandez (Al-Hilal), Ibrahima Konaté (Liverpool), Jules Koundé (Barcelona), William Saliba (Arsenal), Dayot Upamecano (Bayern München). Miðjumenn: Eduardo Camavinga (Real Madrid), Manu Koné (Roma), Michael Olise (Bayern Munich), Adrien Rabiot (Milan), Khephrem Thuram (Juventus). Sóknarmenn: Maghnes Akliouche (Monaco), Bradley Barcola (PSG), Kingsley Coman (Al-Nassr), Hugo Ekitike (Liverpool), Jean-Philippe Mateta (Crystal Palace), Kylian Mbappé (Real Madrid), Christopher Nkunku (Milan).
Landslið karla í fótbolta Franski boltinn HM 2026 í fótbolta Fótbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira