Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 10:30 Andy Ypung þjálfaði Lauru Muir þegar hún vann silfurverðlaun á Ólympíuleikum. EPA/ENNIO LEANZA Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Skoski þjálfarinn Andy Young var dæmdur í þriggja ára bann eftir ítrekaðar ásakanir um slæma hegðun. Young hefur verið sakaður að setja árangurinn ofar velferð íþróttafólksins sem hann þjálfar. Hann hefur þannig hunsað ráð lækna og hefur á stjórnsaman hátt þvingað íþróttafólkið til að hlýða sér. Pínt þau afram jafnvel þótt að læknar segi að þau eigi að hvíla. Andy Young, who coached Laura Muir and Jemma Reekie, among others, has received a three-year ban for serious misconduct.A UKA independent disciplinary panel ruled that his “conduct exerted pressure sufficient to vitiate the athletes’ free will.” https://t.co/1TfjyM0y9a— AW (@AthleticsWeekly) September 30, 2025 Hinn 48 ára gamli Young fékk alls á sig 39 kærur en hann var sekur í níu þeirra þar af voru sjö mjög alvarleg brot. Young hafði áfrýjað fyrri dómi en áfrýjunardómstóll breska sambandsins staðfesti dóminn. Young er þekktastur fyrir að vera þjálfari millivegahlaupakonunnar Laura Muir en hann þjálfaði hana þegar hún van silfur í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Frjálsar íþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira
Skoski þjálfarinn Andy Young var dæmdur í þriggja ára bann eftir ítrekaðar ásakanir um slæma hegðun. Young hefur verið sakaður að setja árangurinn ofar velferð íþróttafólksins sem hann þjálfar. Hann hefur þannig hunsað ráð lækna og hefur á stjórnsaman hátt þvingað íþróttafólkið til að hlýða sér. Pínt þau afram jafnvel þótt að læknar segi að þau eigi að hvíla. Andy Young, who coached Laura Muir and Jemma Reekie, among others, has received a three-year ban for serious misconduct.A UKA independent disciplinary panel ruled that his “conduct exerted pressure sufficient to vitiate the athletes’ free will.” https://t.co/1TfjyM0y9a— AW (@AthleticsWeekly) September 30, 2025 Hinn 48 ára gamli Young fékk alls á sig 39 kærur en hann var sekur í níu þeirra þar af voru sjö mjög alvarleg brot. Young hafði áfrýjað fyrri dómi en áfrýjunardómstóll breska sambandsins staðfesti dóminn. Young er þekktastur fyrir að vera þjálfari millivegahlaupakonunnar Laura Muir en hann þjálfaði hana þegar hún van silfur í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira