Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2025 10:30 Andy Ypung þjálfaði Lauru Muir þegar hún vann silfurverðlaun á Ólympíuleikum. EPA/ENNIO LEANZA Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Skoski þjálfarinn Andy Young var dæmdur í þriggja ára bann eftir ítrekaðar ásakanir um slæma hegðun. Young hefur verið sakaður að setja árangurinn ofar velferð íþróttafólksins sem hann þjálfar. Hann hefur þannig hunsað ráð lækna og hefur á stjórnsaman hátt þvingað íþróttafólkið til að hlýða sér. Pínt þau afram jafnvel þótt að læknar segi að þau eigi að hvíla. Andy Young, who coached Laura Muir and Jemma Reekie, among others, has received a three-year ban for serious misconduct.A UKA independent disciplinary panel ruled that his “conduct exerted pressure sufficient to vitiate the athletes’ free will.” https://t.co/1TfjyM0y9a— AW (@AthleticsWeekly) September 30, 2025 Hinn 48 ára gamli Young fékk alls á sig 39 kærur en hann var sekur í níu þeirra þar af voru sjö mjög alvarleg brot. Young hafði áfrýjað fyrri dómi en áfrýjunardómstóll breska sambandsins staðfesti dóminn. Young er þekktastur fyrir að vera þjálfari millivegahlaupakonunnar Laura Muir en hann þjálfaði hana þegar hún van silfur í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Skoski þjálfarinn Andy Young var dæmdur í þriggja ára bann eftir ítrekaðar ásakanir um slæma hegðun. Young hefur verið sakaður að setja árangurinn ofar velferð íþróttafólksins sem hann þjálfar. Hann hefur þannig hunsað ráð lækna og hefur á stjórnsaman hátt þvingað íþróttafólkið til að hlýða sér. Pínt þau afram jafnvel þótt að læknar segi að þau eigi að hvíla. Andy Young, who coached Laura Muir and Jemma Reekie, among others, has received a three-year ban for serious misconduct.A UKA independent disciplinary panel ruled that his “conduct exerted pressure sufficient to vitiate the athletes’ free will.” https://t.co/1TfjyM0y9a— AW (@AthleticsWeekly) September 30, 2025 Hinn 48 ára gamli Young fékk alls á sig 39 kærur en hann var sekur í níu þeirra þar af voru sjö mjög alvarleg brot. Young hafði áfrýjað fyrri dómi en áfrýjunardómstóll breska sambandsins staðfesti dóminn. Young er þekktastur fyrir að vera þjálfari millivegahlaupakonunnar Laura Muir en hann þjálfaði hana þegar hún van silfur í 1500 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum