Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. september 2025 14:37 Unnur segir fjölskylduna ekki á leið til Tene í bráð. Einn farþega Play sem átti flug til Tenerife í morgun segist efast um að hún og fjölskyldan muni fara til Tene í bráð. Flugmiðar sem hún hafi skoðað í morgun hafi síðan þá hækkað um tugi þúsunda. „Við vorum komin hálfa leiðina til Tene í hausnum ég og strákarnir,“ segir Unnur Kristín Ólafsdóttir sem var á Keflavíkurflugvelli í morgun á leið til Tenerife ásamt tveimur sonum sínum. Þá bárust fréttir af falli félagsins og fluginu aflýst. „Ég skoðaði miða uppi á velli í morgun með Heimsferðum til Tene á morgun. Þá hefði ég getað fengið flugið fyrir 230 þúsund fyrir okkur þrjú en ég var í svo mikilli geðshræringu að ég gat ekki pantað þá. Núna eru þessir sömu miðar komnir upp í 370, þannig ég hugsa að við séum ekki að fara neitt í vikunni, við þurfum líklega að bíða þar til síðar.“ Ferðalagið hafi auk þess verið frekar súrt framan af. Þannig hafi taskan verið og þung og hún rukkuð um yfirvigt vegna töskunnar, fyrir flug sem hún mun aldrei fara í. „Þetta var ógeðslega ömurlegt. Ég var mjög vonsvikin og sár, við höfum séð þetta frí fyrir okkur í hyllingum og búin að vera svo spennt. Auðvitað er þetta ömurlegt fyrir alla, þarna er fullt af fólki að missa vinnuna og ótal margir sem sitja fastir eftir ferðalögin sín,“ segir Unnur. Hún segir það huggun harmi gegn að hótelið á Tenerife hafi verið boðið og búið til að endurgreiða þeim dvölina. „Svo þarf ég að skoða þetta með flugmiðana og að fá endurgreitt frá Play. Ég hef verið að skoð aðra miða en það var allt uppselt hjá Icelandair, fyrir utan að það hefði kostað 500 til 600 þúsund fyrir okkur þrjú að fara út á morgun. Ég held við förum ekkert fyrr en seinna, maður er bara að reyna að lenda eftir þessa lífsreynslu.“ Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Neytendur Kanaríeyjar Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22 Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Fleiri fréttir Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Sjá meira
„Við vorum komin hálfa leiðina til Tene í hausnum ég og strákarnir,“ segir Unnur Kristín Ólafsdóttir sem var á Keflavíkurflugvelli í morgun á leið til Tenerife ásamt tveimur sonum sínum. Þá bárust fréttir af falli félagsins og fluginu aflýst. „Ég skoðaði miða uppi á velli í morgun með Heimsferðum til Tene á morgun. Þá hefði ég getað fengið flugið fyrir 230 þúsund fyrir okkur þrjú en ég var í svo mikilli geðshræringu að ég gat ekki pantað þá. Núna eru þessir sömu miðar komnir upp í 370, þannig ég hugsa að við séum ekki að fara neitt í vikunni, við þurfum líklega að bíða þar til síðar.“ Ferðalagið hafi auk þess verið frekar súrt framan af. Þannig hafi taskan verið og þung og hún rukkuð um yfirvigt vegna töskunnar, fyrir flug sem hún mun aldrei fara í. „Þetta var ógeðslega ömurlegt. Ég var mjög vonsvikin og sár, við höfum séð þetta frí fyrir okkur í hyllingum og búin að vera svo spennt. Auðvitað er þetta ömurlegt fyrir alla, þarna er fullt af fólki að missa vinnuna og ótal margir sem sitja fastir eftir ferðalögin sín,“ segir Unnur. Hún segir það huggun harmi gegn að hótelið á Tenerife hafi verið boðið og búið til að endurgreiða þeim dvölina. „Svo þarf ég að skoða þetta með flugmiðana og að fá endurgreitt frá Play. Ég hef verið að skoð aðra miða en það var allt uppselt hjá Icelandair, fyrir utan að það hefði kostað 500 til 600 þúsund fyrir okkur þrjú að fara út á morgun. Ég held við förum ekkert fyrr en seinna, maður er bara að reyna að lenda eftir þessa lífsreynslu.“
Gjaldþrot Play Play Fréttir af flugi Neytendur Kanaríeyjar Tengdar fréttir Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37 Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22 Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11 Mest lesið Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Viðskipti innlent Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Viðskipti erlent Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Fleiri fréttir Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Sjá meira
Play er gjaldþrota Flugfélagið Play er gjaldþrota og hefur hætt starfsemi. Fjögur hundruð missa vinnuna og ferðaáætlanir þúsunda farþega eru í uppnámi. Hægt er að lesa um nýjustu tíðindi í vaktinni að neðan. 29. september 2025 09:37
Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Forsvarsmenn Icelandair eiga í samtali við stjórnvöld um mögulega aðkomu félagsins að því að bjarga strandaglópum sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots Play. Forstjóri Icelandair segir samtalið á frumstigi, engar ákvarðanir hafi verið teknar. 29. september 2025 13:22
Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Nokkur ringulreið skapaðist á Keflavíkurflugvelli í morgun eftir að óvænt var tilkynnt að starfsemi flugfélagsins Play hafi verið hætt. 29. september 2025 13:11