„Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 27. september 2025 22:15 Óskar Smári á hliðarlínunni fyrr í sumar Vísir/Anton Brink Fram tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna með 4-0 sigri á FHL. Flott frammistaða liðsins sýndi að liðið á fullt erindi í deild þeirra Bestu. „Verðskuldaður sigur fannst mér og frábær frammistaða hjá stelpunum. Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum og þakklátur þeim fyrir þá vinnu sem þær hafa lagt á sig til þess að ná markmiðinu sem við settum okkur að halda sæti okkar í deildinni á fyrsta ári,“ - sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, ánægður eftir leik liðsins. FHL mættu af krafti út í seinni hálfleik og náðu að lyfta liði sínu ofar á völlinn. Fram náði þó að gera vel þann kafla sem liðið lá neðar á vellinum. „Ég hafði smávegis áhyggjur af liðinu á tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik. Þetta er ekki það sem liðið setti stefnu á í hálfleik. Við ætluðum að halda áfram og sækja þriðja markið en við droppum niður. Við verðum að bera virðingu fyrir því að við erum að spila á móti mjög góðu liði FHL, þær eru seigar og eru ekki á þeim stað sem þær eiga að vera á. Það hefur verið stöngin út hjá þeim í sumar. En þær hafa gæða burði í sínu liði til þess að koma góðum liðum niður á sinn eigin vítateig og liggja á þeim.“ „Við erum alls ekki hættar, við eigum eftir að spila tvo leiki og við ætlum að gera það vel. Við mætum Tindastól í næstu viku og við ætlum að mæta þeim af krafti en á sama tíma leggja smá undirbúningsvinnu fyrir næsta tímabil. Skoða leikmenn sem hafa fengið að spila minna og prófa ný kerfi. Það er margt sem hefur blundað í mér og sem mig hefur langað að gera en höfum kannski ekki geta gert. Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn, sem er sjöunda sæti.“ Besta deild kvenna Fram Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
„Verðskuldaður sigur fannst mér og frábær frammistaða hjá stelpunum. Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum og þakklátur þeim fyrir þá vinnu sem þær hafa lagt á sig til þess að ná markmiðinu sem við settum okkur að halda sæti okkar í deildinni á fyrsta ári,“ - sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, ánægður eftir leik liðsins. FHL mættu af krafti út í seinni hálfleik og náðu að lyfta liði sínu ofar á völlinn. Fram náði þó að gera vel þann kafla sem liðið lá neðar á vellinum. „Ég hafði smávegis áhyggjur af liðinu á tíu mínútna kafla þarna í seinni hálfleik. Þetta er ekki það sem liðið setti stefnu á í hálfleik. Við ætluðum að halda áfram og sækja þriðja markið en við droppum niður. Við verðum að bera virðingu fyrir því að við erum að spila á móti mjög góðu liði FHL, þær eru seigar og eru ekki á þeim stað sem þær eiga að vera á. Það hefur verið stöngin út hjá þeim í sumar. En þær hafa gæða burði í sínu liði til þess að koma góðum liðum niður á sinn eigin vítateig og liggja á þeim.“ „Við erum alls ekki hættar, við eigum eftir að spila tvo leiki og við ætlum að gera það vel. Við mætum Tindastól í næstu viku og við ætlum að mæta þeim af krafti en á sama tíma leggja smá undirbúningsvinnu fyrir næsta tímabil. Skoða leikmenn sem hafa fengið að spila minna og prófa ný kerfi. Það er margt sem hefur blundað í mér og sem mig hefur langað að gera en höfum kannski ekki geta gert. Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn, sem er sjöunda sæti.“
Besta deild kvenna Fram Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn