Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 19:56 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem hélt framsögu á opna fundinum á Selfossi í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 24 þúsund manns eru nú á örorkubótum á Íslandi og þar af eru um 40% konur 60 ára og eldri. Nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi var til umræðu á fundi Samfylkingarinnar í dag og einnig fór fram flokksstjórnarfundur á Hellu. Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar stóð fyrir málstofu á Selfossi í morgun með umhverfisráðherra, forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi. Fundurinn var mjög vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Í dag eru um það bil 24 þúsund manns sem eru öryrkjar, og það eru um það bil 45% þeirra sem hafa áður verið á vinnumarkaði. Við sjáum að batahlutföll á Íslandi eru á bilinu þrjú til fimm prósent, sem er tvö- til þrefalt verra en í þeim löndum sem við berum okkur saman við,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hélt framsögu og svaraði fjölmörgum spurningum frá fundarmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti ASÍ fjallaði um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra á fundinum. Fram kom í máli hans að allt að 15% munur væri á greiðslum lífeyrissjóða til félagsmanna sinna. „Örorkan er mjög þung í sumum lífeyrissjóðum og verkefnið fram undan er að jafna þennan mun,“ segir Finnbjörn Hermannsson. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisráðherra segir ellilífeyrisþega almennt hafa það mun betra en öryrkja. „Það eru í raun ellilífeyrisþegar, sem að meðaltali eru sá hópur í samfélaginu sem hefur það einna best á meðan öryrkjar tilheyra lægsta tekjuhópi samfélagsins,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundinum. Eftir hádegi fór flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fram á Hellu, þar sem kynntar voru áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og átak í efnahags- og húsnæðismálum. Fjölmargir gestir sóttu fundinn á Selfossi í morgun, sem stóð frá kl. 10:00 til 11:30.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Samfylkingin ASÍ Jóhann Páll Jóhannsson Eldri borgarar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar stóð fyrir málstofu á Selfossi í morgun með umhverfisráðherra, forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi. Fundurinn var mjög vel sóttur og sköpuðust líflegar umræður. „Í dag eru um það bil 24 þúsund manns sem eru öryrkjar, og það eru um það bil 45% þeirra sem hafa áður verið á vinnumarkaði. Við sjáum að batahlutföll á Íslandi eru á bilinu þrjú til fimm prósent, sem er tvö- til þrefalt verra en í þeim löndum sem við berum okkur saman við,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. • Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hélt framsögu og svaraði fjölmörgum spurningum frá fundarmönnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti ASÍ fjallaði um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra á fundinum. Fram kom í máli hans að allt að 15% munur væri á greiðslum lífeyrissjóða til félagsmanna sinna. „Örorkan er mjög þung í sumum lífeyrissjóðum og verkefnið fram undan er að jafna þennan mun,“ segir Finnbjörn Hermannsson. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisráðherra segir ellilífeyrisþega almennt hafa það mun betra en öryrkja. „Það eru í raun ellilífeyrisþegar, sem að meðaltali eru sá hópur í samfélaginu sem hefur það einna best á meðan öryrkjar tilheyra lægsta tekjuhópi samfélagsins,“ sagði Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á fundinum. Eftir hádegi fór flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar fram á Hellu, þar sem kynntar voru áherslur fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og átak í efnahags- og húsnæðismálum. Fjölmargir gestir sóttu fundinn á Selfossi í morgun, sem stóð frá kl. 10:00 til 11:30.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Samfylkingin ASÍ Jóhann Páll Jóhannsson Eldri borgarar Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira