Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. september 2025 08:20 Aðalsteinn Kjartansson á Heimildinni er að stefna Páll Vilhjálmsson bloggara og Árvakri vegna ærumeiðandi ummæla. Hæstiréttur hefur hafnað beiðni Aðalsteins Kjartanssonar blaðamanns um áfrýjunarleyfi, í máli hans gegn Páli Vilhjálmssyni. Sýknudómur Landsréttar stendur. Aðalsteinn stefndi Páli vegna ummæla sem síðarnefndi hafði uppi um hann á bloggsíðu sinni á mbl.is á rúmlega árslöngu tímabili og krafðist miskabóta. Ummælin snerust annars vegar um ásakanir á hendur Aðalsteini og fleiri blaðamönnum um að hafa byrlað Páli Steingrímssyni skipstjóra ólyfjan og stolið af honum gögnum og hins vegar um að saksóknari gæfi út ákæru á hendur blaðamönnum. Ummælin voru dæmd ómerk í héraði og Páli gert að fjarlægja þau af bloggsíðu sinni og birta dóminn á síðunni að viðlögðum dagsektum. Landsréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að ummæli Páls væru beinskeytt og óvægin, hefði Aðalsteinn haft stöðu sakbornings í svokölluðu byrlunarmáli. Þá hefði Páll verið þátttakandi í almennri umræðu um mikilvæg samfélagsleg málefni sem ætti erindi við almenning. Aðalsteinn, sem blaðamaður og opinber persóna, þyrfti að gera ráð fyrir að sæta gagnrýni vegna skrifa sinna. Aðalsteinn óskaði eftir beiðni um að áfrýja málinu til Hæstaréttar og byggði meðal annars á því að niðurstaða í málinu gæti haft fordæmisgildi um mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs. Dómur Landsréttar markaði stefnubreytingu hvað þetta varðaði. Þá væri dómurinn bersýnlega efnislega rangur. Hæstiréttur segir hins vegar í ákvörðun sinni að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Aðalsteins í skilningi laga. „Þá verður ekki séð að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar bersýnilega rangur að formi eða efni.“ Dómsmál Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Fjölmiðlar Lögreglan Tjáningarfrelsi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Sýknudómur Landsréttar stendur. Aðalsteinn stefndi Páli vegna ummæla sem síðarnefndi hafði uppi um hann á bloggsíðu sinni á mbl.is á rúmlega árslöngu tímabili og krafðist miskabóta. Ummælin snerust annars vegar um ásakanir á hendur Aðalsteini og fleiri blaðamönnum um að hafa byrlað Páli Steingrímssyni skipstjóra ólyfjan og stolið af honum gögnum og hins vegar um að saksóknari gæfi út ákæru á hendur blaðamönnum. Ummælin voru dæmd ómerk í héraði og Páli gert að fjarlægja þau af bloggsíðu sinni og birta dóminn á síðunni að viðlögðum dagsektum. Landsréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að ummæli Páls væru beinskeytt og óvægin, hefði Aðalsteinn haft stöðu sakbornings í svokölluðu byrlunarmáli. Þá hefði Páll verið þátttakandi í almennri umræðu um mikilvæg samfélagsleg málefni sem ætti erindi við almenning. Aðalsteinn, sem blaðamaður og opinber persóna, þyrfti að gera ráð fyrir að sæta gagnrýni vegna skrifa sinna. Aðalsteinn óskaði eftir beiðni um að áfrýja málinu til Hæstaréttar og byggði meðal annars á því að niðurstaða í málinu gæti haft fordæmisgildi um mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs. Dómur Landsréttar markaði stefnubreytingu hvað þetta varðaði. Þá væri dómurinn bersýnlega efnislega rangur. Hæstiréttur segir hins vegar í ákvörðun sinni að úrslit málsins hafi hvorki verulegt almennt gildi né varði það sérstaklega mikilvæga hagsmuni Aðalsteins í skilningi laga. „Þá verður ekki séð að málsmeðferð fyrir héraðsdómi eða Landsrétti hafi verið stórlega ábótavant eða dómur Landsréttar bersýnilega rangur að formi eða efni.“
Dómsmál Byrlunar- og símastuldarmálið Samherjaskjölin Fjölmiðlar Lögreglan Tjáningarfrelsi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira