Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2025 10:31 Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mun á fundinum kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. Vísir/Anton Brink Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, verður með sérstaka jarðhitakynning vegna átaksins Jarðhiti jafnar leikinn klukkan 11 í dag. Hægt verður að fylgjast með kynningunni i beinu streymi. Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt ný jarðvarmamatsskýrsla frá ÍSOR og úthlutun Loftslags- og orkusjóðs á styrkjum til jarðhitaleitar. Þá muni ráðherra kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. „Jarðvarmamatsskýrsla ÍSOR inniheldur mat á varmaforða, varmaflæði og framtíðarmöguleikum jarðhitanýtingar á Íslandi. Þær rannsóknir sem þar liggja að baki geta gefið góðan grundvöll fyrir stefnu og aðgerðaráætlun stjórnvalda til framtíðar. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er jarðhitaauðlindin á Íslandi enn öflugri en áður hefur verið talið og myndu 25% náttúrulega varmaflæðisins standa undir allri frumorkunotkun landsins. Í vor kynnti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra eins milljarðs króna jarðhitaátakið Jarðhiti jafnar leikin. Á fundinum á miðvikudag verður tilkynnt um úthlutun styrkja, en átakið hefur það markmið að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn og/eða olíu. Vilhjálmur Hilmarsson, stjórnarformaður Loftslags- og orkusjóðs, kynnir úthlutanirnar, en að auki munu tveir styrkþega kynna sín verkefni,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilaranum að neðan. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðhiti Orkumál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira
Í tilkynningu segir að á fundinum verði kynnt ný jarðvarmamatsskýrsla frá ÍSOR og úthlutun Loftslags- og orkusjóðs á styrkjum til jarðhitaleitar. Þá muni ráðherra kynna næstu skref stjórnvalda í málefnum jarðhita. „Jarðvarmamatsskýrsla ÍSOR inniheldur mat á varmaforða, varmaflæði og framtíðarmöguleikum jarðhitanýtingar á Íslandi. Þær rannsóknir sem þar liggja að baki geta gefið góðan grundvöll fyrir stefnu og aðgerðaráætlun stjórnvalda til framtíðar. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er jarðhitaauðlindin á Íslandi enn öflugri en áður hefur verið talið og myndu 25% náttúrulega varmaflæðisins standa undir allri frumorkunotkun landsins. Í vor kynnti umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra eins milljarðs króna jarðhitaátakið Jarðhiti jafnar leikin. Á fundinum á miðvikudag verður tilkynnt um úthlutun styrkja, en átakið hefur það markmið að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn og/eða olíu. Vilhjálmur Hilmarsson, stjórnarformaður Loftslags- og orkusjóðs, kynnir úthlutanirnar, en að auki munu tveir styrkþega kynna sín verkefni,“ segir í tilkynningunni. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilaranum að neðan.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Jarðhiti Orkumál Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Fleiri fréttir Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Sjá meira