Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2025 14:41 Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið mikið endurnýjað á smekklegan máta. Við Giljaland í Fossvogi er að finna vel skipulagt og mikið endurnýjað um 225 fermetra endaraðhús á fjórum pöllum sem var byggt árið 1968. Ásett verð er 189 milljónir. Húsið er í eigu Ástríðar Viðarsdóttur, sérfræðings í markaðsmálum hjá tryggingafélaginu Vís og Arnars Geirs Guðmundssonar flugstjóra hjá Icelandair. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Húsið er byggt á pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Komið er inn í rúmgott andyri sem leiðir inn í eldhús, sem er smekklega innréttað með grátóna innréttingum og góðu skápaplássi. Fyrir miðju rýmisins stendur stór eyja sem gefur eldhúsinu skemmtilegan svip og nýtist vel bæði til vinnu og samveru. Þaðan er gengið upp í rúmgott og bjart stofurými með aukinni lofthæð og miklum gluggum til suðurs. Útgengt er úr rýminu á stórar suðursvalir með fallegu útsýni. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Þá er auðveldlega hægt að breyta sjónvarpsholi í tvö minni herbergi, líkt og upprunleg teikning gerir ráð fyrir. Úr sjónvarpsrýminu á neðri palli er gengið út í skjólsælan, gróinn garð með verönd og heitum potti. Á lóðinni stendur nýlegt, 15 fermetra gróðurhús sem nýtist allt árið og gefur heildarmyndinni sjarmerandi ásýnd. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Húsið er í eigu Ástríðar Viðarsdóttur, sérfræðings í markaðsmálum hjá tryggingafélaginu Vís og Arnars Geirs Guðmundssonar flugstjóra hjá Icelandair. Heimili hjónanna er smekklega innréttað þar sem tímalaus hönnun í bland við list og vönduð húsgögn prýða hvern krók og kima. Húsið er byggt á pöllum sem er einkennandi húsagerð í hluta Fossvogshverfis. Komið er inn í rúmgott andyri sem leiðir inn í eldhús, sem er smekklega innréttað með grátóna innréttingum og góðu skápaplássi. Fyrir miðju rýmisins stendur stór eyja sem gefur eldhúsinu skemmtilegan svip og nýtist vel bæði til vinnu og samveru. Þaðan er gengið upp í rúmgott og bjart stofurými með aukinni lofthæð og miklum gluggum til suðurs. Útgengt er úr rýminu á stórar suðursvalir með fallegu útsýni. Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi. Þá er auðveldlega hægt að breyta sjónvarpsholi í tvö minni herbergi, líkt og upprunleg teikning gerir ráð fyrir. Úr sjónvarpsrýminu á neðri palli er gengið út í skjólsælan, gróinn garð með verönd og heitum potti. Á lóðinni stendur nýlegt, 15 fermetra gróðurhús sem nýtist allt árið og gefur heildarmyndinni sjarmerandi ásýnd. Nánari upplýsingar um eignina má nálgast á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira