Bann bitvargsins stytt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 10:32 Axelle Berthoumieu tekur ekki frekari þátt á heimsmeistaramótinu í rugby. getty/Harry Murphy Búið er að stytta bann franska rugby-leikmannsins Axelle Berthoumieu um þrjá leiki. Hún beit andstæðing í leik á HM. Á sunnudaginn áttust Frakkar og Írar við í átta liða úrslitum á HM sem fer fram á Englandi um þessar mundir. Í upphafi seinni hálfleiks beit Berthoumieu leikmann írska liðsins, Aofie Wafer, í handlegginn. Wafer og Írar brugðust ókvæða við en dómari leiksins missti af bitinu og aðhafðist því ekkert. Berthoumieu slapp þó ekki við refsingu því hún var úrskurðuð í tólf leikja bann. Berthoumieu áfrýjaði úrskurðinum og bann hennar hefur nú verið stytt um þrjá leiki. Hún þarf því að afplána níu leikja bann en ekki tólf. Samkvæmt aganefnd sýndi Berthoumieu iðrun auk þess sem hún baðst afsökunar opinberlega. Þá hafi hún almennt hagað sér vel inni á vellinum í gegnum tíðina. Berthoumieu missir af leik Frakklands og heimaliðs Englands í undanúrslitum HM á laugardaginn sem og úrslitaleiknum eða leiknum um 3. sætið 27. september. Rugby Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Á sunnudaginn áttust Frakkar og Írar við í átta liða úrslitum á HM sem fer fram á Englandi um þessar mundir. Í upphafi seinni hálfleiks beit Berthoumieu leikmann írska liðsins, Aofie Wafer, í handlegginn. Wafer og Írar brugðust ókvæða við en dómari leiksins missti af bitinu og aðhafðist því ekkert. Berthoumieu slapp þó ekki við refsingu því hún var úrskurðuð í tólf leikja bann. Berthoumieu áfrýjaði úrskurðinum og bann hennar hefur nú verið stytt um þrjá leiki. Hún þarf því að afplána níu leikja bann en ekki tólf. Samkvæmt aganefnd sýndi Berthoumieu iðrun auk þess sem hún baðst afsökunar opinberlega. Þá hafi hún almennt hagað sér vel inni á vellinum í gegnum tíðina. Berthoumieu missir af leik Frakklands og heimaliðs Englands í undanúrslitum HM á laugardaginn sem og úrslitaleiknum eða leiknum um 3. sætið 27. september.
Rugby Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira